Samvinnan


Samvinnan - 01.02.1977, Qupperneq 56

Samvinnan - 01.02.1977, Qupperneq 56
KAUPFÉLAG VOPNFIRÐINGA, Vopnafirði Halldór K. Halldórsson Kaupfélag Vopnfirðinga, Vopnafirði var stofnað 16. desember 1918 í Vopna- fjarðarkauptúni. Núver- andi kaupfélagsstjóri er Halldór K. Halldórsson.— Pyrsta stjóm: Ólafur Met- úsalemsson, bóndi Bursta- felli, fonnaður, Víglundur Helgason, bóndi, Haugs- stöðum, Gunnar H. Gunn- arsson, hreppstj., Ljóts- stöðum. Félagið gekk í Sambandið árið 1919. Nú- verandi stjórn: Þórður Pálsson, bóndi, Refsstað, formaður, Hreinn Hreins- son, rafveitustjóri, Vopna- firði, Sigurður Friðriksson, bóndi, Ytri-Hlíð. Á Vopnafirði rekur fé- lagið kjörbúð, bygginga- vörudeild, söluskála, mjólkursamlag, sláturhús, frystihús og bifreiðaverk- stæði. Sláturhúsið er auk þess leigt undir fisk- vinnslu á þeim tímum árs- ins, þegar slátrun stendur þar ekki yfir. Heildarsala 1975 var 456.900 þús. kr.; fastir starfsmenn 29, en félagsmenn 241. KAUPFÉLAG VOPNFIRÐINGA ________ .. Frá Vopnafirði; verzlunarhús Kaupfélags Vopnfirðinga. KAUPFÉLAGIÐ FRAM, Neskaupstað Guðröður Jónsson Kaupfélagið „FRAM“, Neskaupstað, var stofnað 9. febrúar 1912 í Neskaup- stað. Núverandi kaupfé- lagsstj. er Guðröður Jóns- son. Fyrsta stjórn: Friðrik Jóhannsson, pöntunarfél,- stjóri, Neskaupstað, form., Jón Jónsson, bóndi, Orms- stöðum, Vilhjálmur Stef- ánsson, útgerðarm., Nes- kaupstað. Félagið gekk í Sambandið 1938. Núver- andi stjórn skipa: Guð- jón Hermannsson, bóndi, Skuggahlíð, formaður, Eyþór Þórðarson, fyrrver- andi kennari, Neskaup- stað, varaformaður, Jón Bjarnason, hreppstjóri, Skorrastað, Friðrik Vil- hjálmsson, netagerðarm., Neskaupstað, Ragnar Sig- urðsson, hafnarstj., Nes- kaupstað. Á Neskaupstað rekur fé- lagið matvörubúð, vefnað- arvörudeild, járn- og gler- vörudeild, byggingavöru- verzlun og tvö útibú, sem verzla með matvörur. Líka rekur félagið brauðgerð, svo og mjólkurstöð, og auk þess sláturhús og kjöt- frystihús. Heildarsala 1975 425.802 þús. kr. Fastráðnir starfsmenn eru 28, en fé- lagsmenn eru 371. Frá Neskaupstað; verzlunarhús Kaupfélagsins Fram. KAUPFÉLAG HÉRAÐSBÚA, Egilsstöðum Þorsteinn Sveinsson Kaupfélag Héraðsbúa á Egilsstöðum var stofnað 19. apríl 1909 að Skeggja- stöðum, Fellahreppi, N- Múlasýslu. Núv. kaupfé- lagsstjóri er Þorsteinn Sveinsson. Fyrsta stjóm: Hreppstjórarnir Sigurður Jónsson, Hrafnsgerði, Sölvi Vigfússon, Arnheiðarstöð- um og Björn Hallsson, Rangá. Fél. gekk í Sam- bandið 1916. Núv. stjórn skipa Steinþór Magnússon, bankam., Egilsst., form., Magnús Guðmundsson, bilaafgr.m., Reyðarfirði, varaform., Ingimar Sveins- son, bóndi, Egilsstöðum, Bragi Hallgrímsson, bóndi, Holti, Sveinn Guðmunds- son, bóndi, Sellandi. Til vara: Hrafnkell Björgvins- son, bóndi, Víðivöllum. Á Egilsstöðum rekur fé- lagið stóra matvörubúð í nýju húsnæði, en einnig járn- og byggingavöru- verzlun, söluskála, brauð- gerð, trésmíðaverkstæði og sláturhús. Líka rekur fé- lagið þar mjólkursamlag og er verið að reisa ný- byggingu undir þá starf- semi. — Á Reyðarfirði rekur félagið matvörubúð, járn- og byggingavöru- deild, kjötvinnslu, gistihús og fóðurblöndunarstöð. Á Reyðarfirði er einnig slát- urhús og auk þess miðstöð bílaflutninga félagsins og bílaverkstæði. Það rekur allstóran flota flutninga- bíla. Auk þess er félagið með skipaafgreiðslur á Reyðarfirði. Þá er þess ó- getið að félagið rekur hraðfrystihús og fisk- vinnslu á Reyðarfirði, og fyrir skemmstu eignaðist það hlutdeild í nýjum skuttogara, Hólmanesi, sem það á að hálfu á móti Eskfirðingum. — Á Seyð- isfirði rekur félagið tvær verzlanir, og á Borgarfirði verzlun, sláturhús, nýend- umýjað hraðfrystihús, auk saltfiskverkunarstöðvar og verksmiðju, sem vinnur fiskimjöl úr beinum. Kaupfélag Héraðsbúa gefur út timarit, Sam- herja. Þá er eitt helzta framtíðarverkefni félags- ins að reisa stórt og ný- tízkulegt sláturhús á Eg- ilsstöðum. Auk sláturhús- anna á Egilsstöðum, Borg- arfirði og Reyðarfirði starfrækir það fjórða sláturhúsið á Fossvöllum. Heildarsala 1975 var 1.929. 856 þús. kr. Fastir starfs- menn eru 106, en félags- menn 691 talsins. Frá Egilsstöðum; úr kjörbúð Kaupfélags Héraðsbúa. 52
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.