Samvinnan - 01.02.1977, Blaðsíða 69

Samvinnan - 01.02.1977, Blaðsíða 69
KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA, Akureyri Valur Arnþórsson Kaupfélag Eyfirðinga, Akureyri, var stofnað 19. júní 1886 að Grund í Eyja- firði. Núv. kaupfélagsstjóri er Valur Arnþórsson. — Fyrsta stjórn: Hallgrímur Hallgrímsson, hrstj., Rif- kelsstöðum, form., Svein- bjöm Þorsteinsson, hrstj., Stokkahlöðum, Einar Sig- fússon, bóndi, Gnúpufelli. Félagið gekk í Sambandið 1907. Núv. stjóm: Hjörtur E. Þórarinsson, bóndi, Tjörn, formaður, Sigurður Óli Brynjólfsson, kennari, Akureyri, varaformaður, Kristinn Sigmundsson, oddviti, Arnarhóli, ritari, Jón Hjálmarsson, bóndi, Villingadal, Gísli Kon- ráðsson, frkv.stj., Akur- eyri. Mestur hluti af starf- semi KEA greinist í þrjá meginþœtti: smásöluverzl- un, afurðasölu (landbún- aðar- og sjávarafurða) og iðnað, en auk þess eru ýmsar aðrar þjónustu- greinar. Á Akureyri rekur Matvörudeild KEA sam- tals tólf matvöruverzlanir, eina í aðalbyggingu fé- lagsins að Hafnarstræti 91 og ellefu útibú víðs vegar um bæinn. Byggingin að Hafnarstræti 91 hýsir að öðru leyti einkum aðal- skrifstofur félagsins, en í næstu húsum við hliðina, nr. 93 og 95, er rekin um- fangsmikil, alhliða verzl- un. í nýlegu stórhýsi að Glerárgötu 36 rekur KEA þrjár deildir sínar, Bygg- ingavörudeild, Véladeild og Rafmagnsdeild. Þá rek- ur félagið Hótel KEA á Akureyri, brauðgerð, olíu- söludeild, vátrygginga- deild, bifreiðaafgreiðslu, þvottahúsið Mjöll, gúmmí- viðgerð, kassagerð, böggla- geymslu og fleira. Auk þess sem hér hefur verið talið á KEA meiri og minni hlutdeild í öðrum fyrirtækjum af ýmsu tagi. Sé vikið að þeim þætti rekstursins, er snýr að af- urðasölu eyfirzkra bænda, má nefna slátur- og frysti- húsin á Akureyri og Dal- vík og sláturhúsið á Grenivík. Þá er að geta um Mjólkursamlag KEA, sem tekur við mjólk af fé- lagssvæðinu og annast vinnslu hennar, og Kjöt- iðnaðarstöð KEA, sem framleiðir margs konar kjötiðnaðarvörur. Þar að auki hefur KEA haslað sér völl sem einn af stærri iðnrekendum á Ak- ureyri. í eigu félagsins eru verksmiðjurnar Efnagerð- in Flóra og Smjörlíkisgerð KEA. Auk þess eru svo Kaffibrennsla Akureyrar og Efnaverksmiðjan Sjöfn sameign félagsins og Sam- bandsins. Loks er enn ó- getið um útibú KEA, en þau eru fimm utan Akur- eyrar: á Dalvík og Hauga- nesi og í Hrísey, Grenivik og Grímsey, Siglufirði. Á Dalvík og í Hrísey er um- fangsmikil fiskvinnsla. Heildarsalan 1975 var 6. 744.472 þúsund kr. Fastir starfsmenn 717, en félags- menn 6.272. KAUPFÉLAG VERKAMANNA, Akureyri Haraldur Helgason Kaupfélag Verkamanna, Akureyri, var stofnað 5. desember 1915 á Akureyri. Núv. kaupfélagsstjóri er Haraldur Helgason. Fyrsta stjórn: Erlingur Friðjóns- son, trésm., formaður, Jón E. Bergsveinsson, yfirsíld- armatsmaður, Jón Kristj- ánsson, útgerðarm., Hall- dór Friðjónsson, verkam., Gísli R. Magnússon, verzl- unarm., allir á Akureyri. Félagið gekk í Sambandið 1917. Núverandi stjórn: Ingólfur Jónsson, trésm,- meistari, form., Þorvaldur Jónsson, fulltr., Hallgrím- ur Vilhjálmsson, fulltrúi, Stefán Þórarinsson, húsg,- smíðameistari, Jóhanna Pálmadóttir, húsfrú. Kaupfélag verkamanna rekur verzlun með mat- vöru- og búsáhaldadeild- um að Strandgötu 9 og auk þess þrjár matvöru- verzlanir annars staðar á Akureyri. Starfsmanna- fjöldi 11, en félagsmenn eru 226. 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.