Samvinnan - 01.02.1977, Blaðsíða 61
KAUPFÉLAG REYKJAVÍKUR OG NÁGRENNIS, Reykjavík
Ingólfur
Ólafsson
Kaupfélag Reykjavíkur
og nágrennis, Reykjavik,
var stofnað 6. ágúst 1937 í
Kaupþingsalnum, Reykja-
vík upp úr Pöntunarfélagi
verkamanna, Reykjavík,
Kaupfélagi Reykjavíkur,
Pöntunarfélagi Verkam.-
fél. Hlífar i Hf., Pöntunar-
félagi Verkalýðs og sjó-
mannafél. Keflavíkur og
Pöntunarfélagi Sandgerð-
is. Núverandi kaupfé-
lagsstjóri er Ingólfur Ól-
afsson. Pyrsta stjórn:
Sveinbjöm Guðlaugsson,
bifreiðarstj., Reykjavík,
formaður, Theodór B. Lin-
dal, hæstar.lögm., Rvik,
Friðfinnur Guðjónsson,
prentari, Rvík, Margrét
Björnsdóttir, frú, Rvík,
Runólfur Sigurðsson skr.-
st.stjóri, Rvík, Benedikt
Stefánsson, fulltrúi, Rvík,
Ólafur Þ. Kristjánsson,
kennari, Hafnarf., Þorlák-
ur Ottesen, verkstj., Rvik,
Hjörtur B. Helgason, bif-
reiðastj., Klöpp, Seltj.nesi.
Félagið gekk í Sambandið
1938. Núv. stjóm: Ragnar
Ólafsson, hæstaréttarlög-
maður, Reykjavík, form.,
Adda Bára Sigfúsdóttir,
veðurfr., Rvík, varafom.,
Friðfinnur Ólafsson frkv,-
stj„ Rvík, ritari, Páll
Bergþórsson, veðurfræð-
ingur,, Rvík., Ólafur Jóns-
son frkv.stj., Kópavogi,
Hallgrímur Sigtryggsson,
verzlunarm., Rvík, Björn
Kristjánsson, múraram.,
Kópavogi, Guðjón Styrk-
ársson, hæstar.lögm., Rvík,
Böðvar Pétursson, verzl-
unarmaður, Reykjavík
Félagið rekur nú sam-
tals ellefu verzlanir, þar
af níu í Reykjavík og tvær
i Kópavogi. Af þeim eru
átta matvöruverzlanir, en
þrjár sérvöruverzlanir.
Meðal verzlana KRON eru
vöruhúsið DOMUS og
verzlunin LIVERPOOL,
bæði við Laugaveg, og stór
verzlun við Norðurfell, í
einu af nýjustu hverfum
borgarinnar, Breiðholti.
Félagið hefur einnig feng-
izt við sitthvað annað, m.
a. fiðurhreinsun, fata-
hreinsun og gróðurhúsa-
rekstur. Félagið á og rek-
ur Efnagerðina Rekord.
Heildarsalan 1975 var
1.021.631 þús. kr„ fastir
starfsmenn 107, en félags-
menn 13063.
Séð yfir vöruhúsið Domus i Reykjavík.
KAUPFÉLAG STYKKISHÓLMS, Stykkishólmi
Sigfús
Sigurðsson
Kaupfélag Stykkishólms,
Stykkishólmi, var stofnað
siðla vetrar 1920 í Stykk-
ishólmi. Núverandi kaup-
félagsstjóri er Sigfús Sig-
urðsson. Fyrsta stjóm:
séra Ásgeir Ásgeirsson,
prófastur, Hvammi í Döl-
um, formaður, séra Jósef
Jónsson, prófastur, Set-
bergi, Hallur Kristjánsson,
bóndi, Gríshóli, Jón Guð-
mundsson, bóndi, Narf-
eyri, Kristján Finnsson,
bóndi, Hnúki. Félagið gekk
í Sambandið 1920. Núv.
stjórn: Kristinn B. Gísla-
son, bóndi, Stykkishólmi,
formaður, Daníel Jónsson,
bóndi, Dröngum, ritari,
Jón Bjarnason, bóndi,
Bjarnarhöfn, Ólafur Ell-
ertsson, trésmiður, Stykk-
ishólmi, Sigurður Ágústs-
son, vegaverkstj., Stykkis-
hólmi.
í Stykkishólmi rekur fé-
lagið verzlun með allar al-
gengar vörur. Líka er fé-
lagið aðili að sláturhúsinu
á staðnum og rekur frysti-
hús, þar sem fram fer
kjötfrysting og skelfisk-
vinnsla. Heildarsalan árið
1975 var 149.596 þús. kr.
Fastir starfsmenn ll'/á, en
félagsmenn 176.
Frá Stykkishólmi; verzlunarhús Kaupfélags Stykkishólms.
KAUPFÉLAG GRUNDFIRÐINGA, Grundarfirði
Þorkell
Sigurðsson
Kaupfélag Grundfirð-
inga, Grundarfirði var
stofnað 8. júni 1961 í
Grundarfirði. Núv. kaup-
félagsstj. er Þorkell Sig-
urðsson. Fyrsta stjórn:
Gunnar Njálsson, bóndi,
Suður-Bár, formaður, Ág-
úst Sigurjónsson, bifr.stj.,
Grundarfirði, varaform.,
Ingvar Agnarsson, bóndi,
Kolgröfum, ritari, Finnur
Sveinbjörnsson, skipstj.,
Grundarfirði, Þórólfur
Guðjónsson, verzlunarm.,
Grundarfirði. Félagið gekk
í Sambandið 1961. Núv.
stjórn: Hjálmar Gunnars-
son, útgerðarm., Grundar-
firði, form., Sigrún Hall-
dórsdóttir, frú, Grundarf.,
ritari, Arnór Kristjánsson,
bóndi, Eiði, Þórólfur Guð-
jónsson, verzl.stj., Grund-
arfirði, Guðni Hallgríms-
son, rafv.m., Grundarfirði.
í Grundarfirði rekur fé-
lagið alhliða verzlun.
Einnig sér félagið um
slátrun, sem síðustu árin
hefur þó farið fram í
Stykkishólmi. Heildarsal-
an 1975 var 74.557 þús. kr.
Fastir starfsmenn eru 4%,
en félagsmenn 75.
Frá Grundarfirði; verzlunarhús Kaupfélags Grundfirðinga.
57