Samvinnan - 01.02.1977, Síða 61

Samvinnan - 01.02.1977, Síða 61
KAUPFÉLAG REYKJAVÍKUR OG NÁGRENNIS, Reykjavík Ingólfur Ólafsson Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis, Reykjavik, var stofnað 6. ágúst 1937 í Kaupþingsalnum, Reykja- vík upp úr Pöntunarfélagi verkamanna, Reykjavík, Kaupfélagi Reykjavíkur, Pöntunarfélagi Verkam.- fél. Hlífar i Hf., Pöntunar- félagi Verkalýðs og sjó- mannafél. Keflavíkur og Pöntunarfélagi Sandgerð- is. Núverandi kaupfé- lagsstjóri er Ingólfur Ól- afsson. Pyrsta stjórn: Sveinbjöm Guðlaugsson, bifreiðarstj., Reykjavík, formaður, Theodór B. Lin- dal, hæstar.lögm., Rvik, Friðfinnur Guðjónsson, prentari, Rvík, Margrét Björnsdóttir, frú, Rvík, Runólfur Sigurðsson skr.- st.stjóri, Rvík, Benedikt Stefánsson, fulltrúi, Rvík, Ólafur Þ. Kristjánsson, kennari, Hafnarf., Þorlák- ur Ottesen, verkstj., Rvik, Hjörtur B. Helgason, bif- reiðastj., Klöpp, Seltj.nesi. Félagið gekk í Sambandið 1938. Núv. stjóm: Ragnar Ólafsson, hæstaréttarlög- maður, Reykjavík, form., Adda Bára Sigfúsdóttir, veðurfr., Rvík, varafom., Friðfinnur Ólafsson frkv,- stj„ Rvík, ritari, Páll Bergþórsson, veðurfræð- ingur,, Rvík., Ólafur Jóns- son frkv.stj., Kópavogi, Hallgrímur Sigtryggsson, verzlunarm., Rvík, Björn Kristjánsson, múraram., Kópavogi, Guðjón Styrk- ársson, hæstar.lögm., Rvík, Böðvar Pétursson, verzl- unarmaður, Reykjavík Félagið rekur nú sam- tals ellefu verzlanir, þar af níu í Reykjavík og tvær i Kópavogi. Af þeim eru átta matvöruverzlanir, en þrjár sérvöruverzlanir. Meðal verzlana KRON eru vöruhúsið DOMUS og verzlunin LIVERPOOL, bæði við Laugaveg, og stór verzlun við Norðurfell, í einu af nýjustu hverfum borgarinnar, Breiðholti. Félagið hefur einnig feng- izt við sitthvað annað, m. a. fiðurhreinsun, fata- hreinsun og gróðurhúsa- rekstur. Félagið á og rek- ur Efnagerðina Rekord. Heildarsalan 1975 var 1.021.631 þús. kr„ fastir starfsmenn 107, en félags- menn 13063. Séð yfir vöruhúsið Domus i Reykjavík. KAUPFÉLAG STYKKISHÓLMS, Stykkishólmi Sigfús Sigurðsson Kaupfélag Stykkishólms, Stykkishólmi, var stofnað siðla vetrar 1920 í Stykk- ishólmi. Núverandi kaup- félagsstjóri er Sigfús Sig- urðsson. Fyrsta stjóm: séra Ásgeir Ásgeirsson, prófastur, Hvammi í Döl- um, formaður, séra Jósef Jónsson, prófastur, Set- bergi, Hallur Kristjánsson, bóndi, Gríshóli, Jón Guð- mundsson, bóndi, Narf- eyri, Kristján Finnsson, bóndi, Hnúki. Félagið gekk í Sambandið 1920. Núv. stjórn: Kristinn B. Gísla- son, bóndi, Stykkishólmi, formaður, Daníel Jónsson, bóndi, Dröngum, ritari, Jón Bjarnason, bóndi, Bjarnarhöfn, Ólafur Ell- ertsson, trésmiður, Stykk- ishólmi, Sigurður Ágústs- son, vegaverkstj., Stykkis- hólmi. í Stykkishólmi rekur fé- lagið verzlun með allar al- gengar vörur. Líka er fé- lagið aðili að sláturhúsinu á staðnum og rekur frysti- hús, þar sem fram fer kjötfrysting og skelfisk- vinnsla. Heildarsalan árið 1975 var 149.596 þús. kr. Fastir starfsmenn ll'/á, en félagsmenn 176. Frá Stykkishólmi; verzlunarhús Kaupfélags Stykkishólms. KAUPFÉLAG GRUNDFIRÐINGA, Grundarfirði Þorkell Sigurðsson Kaupfélag Grundfirð- inga, Grundarfirði var stofnað 8. júni 1961 í Grundarfirði. Núv. kaup- félagsstj. er Þorkell Sig- urðsson. Fyrsta stjórn: Gunnar Njálsson, bóndi, Suður-Bár, formaður, Ág- úst Sigurjónsson, bifr.stj., Grundarfirði, varaform., Ingvar Agnarsson, bóndi, Kolgröfum, ritari, Finnur Sveinbjörnsson, skipstj., Grundarfirði, Þórólfur Guðjónsson, verzlunarm., Grundarfirði. Félagið gekk í Sambandið 1961. Núv. stjórn: Hjálmar Gunnars- son, útgerðarm., Grundar- firði, form., Sigrún Hall- dórsdóttir, frú, Grundarf., ritari, Arnór Kristjánsson, bóndi, Eiði, Þórólfur Guð- jónsson, verzl.stj., Grund- arfirði, Guðni Hallgríms- son, rafv.m., Grundarfirði. í Grundarfirði rekur fé- lagið alhliða verzlun. Einnig sér félagið um slátrun, sem síðustu árin hefur þó farið fram í Stykkishólmi. Heildarsal- an 1975 var 74.557 þús. kr. Fastir starfsmenn eru 4%, en félagsmenn 75. Frá Grundarfirði; verzlunarhús Kaupfélags Grundfirðinga. 57
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.