Samvinnan - 01.02.1977, Page 68

Samvinnan - 01.02.1977, Page 68
KAUPFÉLAG ÓLAFSFJARÐAR, Ólafsfirði Ármann Þórðarson Kaupfélag Ólafsfjarðar, Ólafsfirði, var stofnað í Ólafsfirði 29. sept. 1949, úr útibúi KEA, sem starf- að hafði þar lengi. Núv. kaupfélagsstj. er Ármann Þórðarson. Pyrsta stjórn: Þórður Jónsson, bóndi, Þóroddsstöðum, formaður, Gunnar Steindórsson, skrifst.m., Magnús Gamal- íelsson, útgm., Ólafsfirði. Félagið gekk í Sambandið 1950. Núv. stjórn: Björn Stefánsson, skólastj., Ól- afsfirði, form., Stefán B. Ólafsson, múrari, Ólafs- firði, varaform., Gunnar Jóhannsson, bóndi, Hlíð, Konráð Gottliebsson, bóndi, Burstabrekku, Sig- urður Stefánsson, fyrrv. bóndi, Hólkoti. Á Ólafsfirði rekur félag- ið kjörbúð, vefnaðarvöru-, búsáhalda- og bygginga- vörudeildir, auk bókabúð- ar. Líka rekur félagið mjólkursamlag og slátur- hús með kjötfrystihúsi. — Heildarsalan 1975 var 151. 274 þús. kr. Fastir starfs- menn 12%, en félagsmenn 221. ÉL ™ Frá Ólafsfirði; verzlunarhús Kaupfélags Ólafsfjarðar. KAUPFÉLAG SKAGFIRÐINGA, Sauðárkróki Helgi Rafn Traustason Á Frá Sauðárkróki; hús Kaupfélags Skagfirðinga. Kaupfélag Skagfirðinga, Sauðárkróki, var stofnað 23. apríl 1889 á Sauðár- króki. Núv. kaupfélagsstj. er Helgi Rafn Traustason. Fyrsta stjórn: séra Zóp- hónías Halldórsson, próf., Viðvík, form., Hermann Jónasson, skólastj., Hólum. Félagið gekk i Sambandið 1907. Núv. stjóm: Gísli Magnússon, bóndi, Eyhild- arholti, formaður, Jóhann Salberg Guðmundsson, bæjarfógeti, Sauðárkróki, varaformaður, Þorsteinn Hjálmarsson, simst.stjóri, Hofsósi, ritari, Marinó Sigurðsson, bóndi, Álf- geirsvöllum, Gunnar Odds- son, bóndi, Flatatungu, Jónas Haraldsson, bóndi, Völlum, Stefán Gestsson, bóndi, Arnarstöðum. Á Sauðárkróki rekur fé- lagið samtals átta sölu- deildir, þ. e. matvöru- og búsáhaldadeild, vefnaðar- vörudeild, kjörbúðir við Skagfirðingabraut og Öldustíg, bygginga- og rafmagnsvörubúð, teppa- sölu, söludeild fyrir timb- ur, járn og sement og varahlutabúð. Auk þess rekur félagið kjötvinnslu, þvottahús, bifreiðaverk- stæði, smurstöð, vélaverk- stæði, bílasprautun, raf- magnsverkstæði, trésmíða- verkstæði _og fóðurblönd- unarstöð. í samvinnu við Iðnaðardeild Sambandsins rekur félagið saumastofu, sem framl. svefnpoka og sængur. Á Sauðárkróki á félagið einnig nýbyegt sláturhús ásamt kjöt- frystihúsi. Auk þess hef- ur félagið annazt slátr- un í Haganesvík. Þá rekur félagið Mjólkursam- lag Skagfirðinga og í eigu kaupfélagsins er einnig Fiskiðja Sauðárkróks hf., sem rekur fiskfrystihús og tvær fiskimjölsverksmiðj- ur á Sauðárkróki og Hofs- ósi. Kaupfélagið og Fisk-. iðjan eru síðan umfangs- miklir eignaraðilar að Ut- gerðarfélagi Skagfirðinga hf., sem gerir út skuttog- arana Drangey, Hegranes og Skafta. Þá rekur kaup- félagið Skipaafgreiðslu, tryggingaumboð og olíu- sölu á Sauðárkróki og annast vöruflutninga með bifreiðum. Auk þess rekur það útibú í Varma- hlíð auk fóðurgeymslu og birgðastöðvar fyrir olíu í Skefilsstaðahreppi. Á Hofsósi rekur félagið verzlun, saumastofu fyrir islenzka fána og fleira. Félagið er stór hluthafi í Steypustöð Skagafjarðar hf. og á Mjólkursamsöluna á Siglufirði að hálfu á móti KEA og auk þess á félagið 14 íbúðir í Skaga- firði, sem það leigir starfs- fólki sínu. Þá hefur félag- ið gefið út tímaritið Glóðafeyki. Heildarsalan 1975 var 2.116.581 þús kr; Fastir starfsmenn eru nú 179, en félagsmenn 1327. SAMVINNUFÉLAG FLJÓTAMANNA, Haganesvík Haraldur Hermannsson Samvinnufélag Fijóta- manna, Haganesvík, var stofnað 3. febrúar 1919 í Haganesvík. Núv. kaup- félagsstjóri er Haraldur Hermannsson. Fyrsta stjórn: Guðmundur Ólafs- son, bóndi, Stóra-Holti, formaður, Eiríkur Ás- mundsson, bóndi, Reykjar- hóli, Hermann Jónsson, bóndi, Yzta-Mói, Jón G. Jónsson, hreppstj., Tungu, Theodór Ambjarnarson, bóndi, Lambanes-Reykj- um. Félagið gekk í Samb. 1919. Núv. stjóm: Þórar- inn Guðvarðarson, bóndi, Minni-Reykjum, for- maður, Sveinn Þorsteins- son, bóndi, Berglandi. Val- berg Hannesson, skólastj., Sólgörðum, Georg Her- mannsson, bifreiðastjóri, Ysta-Mói, Trausti Sveins- son, bóndi, Bjarnagili. í Haganesvík rekur fé- lagið verzlun og á þar einnig slátur- og frystihús. Heildarsalan 1975 var 13. 194 þús. kr. Fastir starfs- menn 2, en félagsmenn 58. Frá Haganesvík. 64
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.