Samvinnan


Samvinnan - 01.12.1975, Síða 22

Samvinnan - 01.12.1975, Síða 22
Byggðin er allt í krinpm okkur Rætt við Jón Sigurðsson, kaupfélagsstjóra Kaupfélags Kjalarnesþings, í tilefni af 25 ára afmæli félagsins Þegar brunað er á hrað- brautum út úr borginni, sést brátt á vinstri hlið eitt af yngstu kaupfélögum landsins, sem dafnað hefur vel undan- farin ár — Kaupfélag Kjalar- nesþings. Á þessu ári eru 25 ár liðin frá stofnun þess, og i tilefni af þvi heimsótti Sam- vinnan félagið og spjallaði við kaupfélagsstjórann, Jón Sig- urðsson: — Það mun hafa verið á miðju ári 1950, að menn tóku að hugleiða stofnun kaupfélags hér i hreppunum, Mosfellshr., Kjalarneshr. og Kjós, sagði Jón. — Aðalhvatamenn voru Guð- mundur Tryggvason i Kolla- firði og Ingólfur Gíslason í Fitjakoti. Boðað var til stofn- fundar hinn 15. október 1950. Kaupfélag Kjalarnesþings er með yngstu kaupfélögum á landinu; yngri eru aðeins tvö félög, Kaupfélag Grundfirð- inga og Kaupfélag Baufar- hafnar, og jafngamalt er Kaupfélag Vestmannaeyja. Mikill áhugi var á félags- stofnuninni á sínum tíma. Eins og marga rekur minni til var vöruskortur hér á landi fyrst eftir stríðið og helztu nauð- synjar skammtaðar. Mér hef- ur verið sagt, að kaupfélögin hafi fengið skömmtuðu vör- Hjördis Ólafsdóttir (til vinstri) og Úlfhildur Geirsdóttir (til hægri) við' afgreiðslu i matvörudeild hinn- ar nýju kjörbúðar Kaupfélags Kjalarnesþings í Mosfelissveit. 28
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.