Samvinnan


Samvinnan - 01.12.1975, Side 43

Samvinnan - 01.12.1975, Side 43
Skipzt á skoðunum montnir og ó[róa?]samir, svo jeg hef ætið sem minnst viljað við þá eiga; Fnjóskdælir eru flestir í mesta basli, en Bárð- dælir eru á landamerkjum Húsavíkur og Akureyrar, lána og svíkja á víxl, svo þeir eru ... á hvorugum staðnum vel sjeðir. Um þessar sveitir fóruð þjer mest og hafið því mestar sagn- ir þaðan, en i öðrum sveitum sem að Akureyri sækja og við- ast um austurland, er...jeg ekki af kur manna við mig meira en við er að búast. Því sá sem er við verzlan og politík, hlýtur að fá skammir þó hann væri engill. Tortryggni og stríð fylgir þessum tveim stöðum, jeg hef ekki búist við öðru og kippi mjer ekki upp við hnútur; jeg finn að jeg gjöri svo rjett sem kringumstæður og atvik leyfa, svo sætti jeg mig við það sem verður að vera. Mín staða er oft erfið og vandasöm, svo mjer dytti ekki í hug að búa við hana, ef ekki væri tilgang- ur minn að reyna að gjöra öðr- um gagn með því, sem jeg og stundum er sannfærður um að jeg gjöri, hvernig sem það er þakkað. Jeg er farin að bila að heilsu, svo jeg hætti innan skamms tíma við fjelagið og þingið, og þá geta landar tekið annan sem þeim er hollari og betri. — Hvað snertir „urmul verka- manna“ við verzl. Grfl., þá stendur svo á því efni, að Faktorar fjelagsins hafa ekki meiri laun en annara Factorar; þeir hafa og vissa upphæð fyrir assistenta alla, svo hvert þeir hafa 5 eða 1 þá er það fyrir þeirra reikning og kjemur fjár- hag fjelagsins ekkert við. Þetta hef jeg oft skýrt á fjel.fundum, en illkvittnir menn ganga rægjandi um það samt sem áður. Að verri búðarþjónar sjeu við Grfl. en aðrar isl. verzl. get jeg ekki sjeð, en afgreiðsla e? sein og kurteysi lítil við verzl. á öllu íslandi, sem mikla rót sína á í skulda verzlaninni; ef hönd seldi hendi almennt, þá breyttist þetta. Factorar Grfl. leggja á vörurnar miklu minna en hjá flestum öðrum, hversu mikið þeir leggja á get jeg betur borið um en landsmenn eða bændur, sem aldrei sjá út- sals Facturur. Jeg fyrirtek ekki Óskum viðskiptamönnum, starfsfólki og landsmönnum öllum GLEÐILEGRA JÓLA og farsceldar á komandi ári Þökkum gott samstarf á liðnum árum KAUPFÉLAG ÓLAFSFJARÐAR Ólafsfirði Sendum öllum félagsmönnum, starfsfólki og viðskiptamönnum beztu óskir um GLEÐILEG JÓL með þökk fyrir samstarf og viðskipti á liðnum árum Óskum landsmönnum öllum GLEÐILEGRA JÓLA og farsœldar á komandi ári Þökkum gott samstarf og viðskipti á liðnum árum KAUPFÉLAG ÁRNESINGA Selfossi KAUPFÉLAG HVAMMSFJARÐAR Búðardal 49

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.