Samvinnan


Samvinnan - 01.12.1975, Side 46

Samvinnan - 01.12.1975, Side 46
Villa Borghesa í Róm. Þar bjó H. C. Ander- sen, á meðan hann dvaldist í Róm. eins og margir ferðamenn nú á dögum geyma minningar frá ókunnum stöðum með aðstoð ljósmyndavélarinnar. Sjálfur hefur hann lýst því í bréfi til vinkonu sinnar, er hann ritaði frá Portúgal 1866, þá orðinn roskinn maður, að hann kitl- aði jafnan í fingurna, er hann sá eitthvað markvert, svo að hann varð að teikna á blað. Og stundum urðu myndirnar skemmtilegar og lýstu vel ágætum hæfileikum lista- mannsins á fleiru en einu sviði. Andersen hafði aldrei hlotið neina tilsögn í dráttlist og lög- mál perspektivsins voru hon- um fjarlægari en stafsetning- arreglurnar. Sumir vina hans höfðu samt auga fyrir þessari eðlisgáfu hans, en þegar hann sýndi myndhöggvaranum Je- richau eina af myndum sinum, og útskýrði um leið, að hann væri alveg ólærður i faginu, varð hinum ágæta myndhöggv- ara þetta að orði: „Það er nú auðvelt að sjá!“ Og vitaskuld hafði hann rétt fyrir sér með því að hann skoðaði teikning- una af sjónarhóli akademíkans og atvinnu-listamannsins. í dag er myndlistin ekki eins ríg- bundin við hið klassíska form og þá var. Hún umvefur í dag einnig hina ólærðu listamenn. Van Gogh og aðrir snillingar hafa kennt þau sannindi, að teikning eða málverk getur verið mikið listaverk enda þótt formið virðist svo ófullkomið, að það mundi aldrei standast próf frá viðurkenndum lista- Óskum starfsfólki og viðskiptavinum öllum GLEÐILEGRA JÓLA og farsœldar á komandi ári Þökkum viðsktptin á liðnu ári KAUPFÉLAG SKAFTFELLINGA Vík Sendum viðskiptavinum okkar beztu óskir um GLEÐILEG JÓL og farsœlt komandi ár með þakklæti fyrir gott samstarf á árinu KAUPFÉLAG HÉRAÐSBÚA Kaupfélag Héraðsbúa rekur verzlanir á Egilsstöðum, Reyðarfirði, Seyðisfirði og Borgarfirði eystra, slátur- og frystihús á Egilsstöðum, Fossvöllum, Reyðarfirði og Borgarfirði, mjólkursamlag og trésmíðaverkstæði á Egilsstöðum, kjötvinnslu, gistihús, bílaútgerð, olíusölu og fóðurblöndunarstöð á Reyðarfirði. Aðalskrifstofa á Egilsstöðum. 52

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.