Samvinnan


Samvinnan - 01.12.1975, Blaðsíða 46

Samvinnan - 01.12.1975, Blaðsíða 46
Villa Borghesa í Róm. Þar bjó H. C. Ander- sen, á meðan hann dvaldist í Róm. eins og margir ferðamenn nú á dögum geyma minningar frá ókunnum stöðum með aðstoð ljósmyndavélarinnar. Sjálfur hefur hann lýst því í bréfi til vinkonu sinnar, er hann ritaði frá Portúgal 1866, þá orðinn roskinn maður, að hann kitl- aði jafnan í fingurna, er hann sá eitthvað markvert, svo að hann varð að teikna á blað. Og stundum urðu myndirnar skemmtilegar og lýstu vel ágætum hæfileikum lista- mannsins á fleiru en einu sviði. Andersen hafði aldrei hlotið neina tilsögn í dráttlist og lög- mál perspektivsins voru hon- um fjarlægari en stafsetning- arreglurnar. Sumir vina hans höfðu samt auga fyrir þessari eðlisgáfu hans, en þegar hann sýndi myndhöggvaranum Je- richau eina af myndum sinum, og útskýrði um leið, að hann væri alveg ólærður i faginu, varð hinum ágæta myndhöggv- ara þetta að orði: „Það er nú auðvelt að sjá!“ Og vitaskuld hafði hann rétt fyrir sér með því að hann skoðaði teikning- una af sjónarhóli akademíkans og atvinnu-listamannsins. í dag er myndlistin ekki eins ríg- bundin við hið klassíska form og þá var. Hún umvefur í dag einnig hina ólærðu listamenn. Van Gogh og aðrir snillingar hafa kennt þau sannindi, að teikning eða málverk getur verið mikið listaverk enda þótt formið virðist svo ófullkomið, að það mundi aldrei standast próf frá viðurkenndum lista- Óskum starfsfólki og viðskiptavinum öllum GLEÐILEGRA JÓLA og farsœldar á komandi ári Þökkum viðsktptin á liðnu ári KAUPFÉLAG SKAFTFELLINGA Vík Sendum viðskiptavinum okkar beztu óskir um GLEÐILEG JÓL og farsœlt komandi ár með þakklæti fyrir gott samstarf á árinu KAUPFÉLAG HÉRAÐSBÚA Kaupfélag Héraðsbúa rekur verzlanir á Egilsstöðum, Reyðarfirði, Seyðisfirði og Borgarfirði eystra, slátur- og frystihús á Egilsstöðum, Fossvöllum, Reyðarfirði og Borgarfirði, mjólkursamlag og trésmíðaverkstæði á Egilsstöðum, kjötvinnslu, gistihús, bílaútgerð, olíusölu og fóðurblöndunarstöð á Reyðarfirði. Aðalskrifstofa á Egilsstöðum. 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.