Samvinnan


Samvinnan - 01.12.1975, Síða 47

Samvinnan - 01.12.1975, Síða 47
skóla. Þess vegna er það, að í dag njóta teikningar H. C. Andersen miklu meiri viður- kenningar þeirra, sem til þeirra þekkja, en samtíð hans vildi veita þeim. Menn kunna nú að meta það, sem i þeim býr, en þær eru einkennilegar, per- sónulegar, og sýna mæta vel hvernig miklir listamannshæfi- leikar brjótast fram, hvernig sjálfstæð listaverk verða til. Allar teikningarnar eru frá suðurför Andersens árið 1833, er hann hlaut styrk til Ítalíu- ferðar. Á þessari ferð lærði hann mikið og þroskaðist. Síð- ar sagði hann, að hann hefði óskað sér að hverfa aldrei heim aftur fremur en að koma heim án þess að vera tilbúinn að skapa sönn skáldverk. Hann ferðaðist frá Kaupmannahöfn um Hamborg, Kassel og Frank- furt til Parísar. Þaðan fór hann um Júralfjöllin, í gegnum Rhone-dalinn, til Mílanó og siðan lengra suður á bóginn, til Genúa, Písa, Flórens og loks til Rómar, en þangað kom hann hinn 18. október 1833. Þaðan ferðaðist hann til margra merkra staða, svo til Capri, Pompeji og Neapel, en dvaldi að öðru leyti í Róm til vorsins 1834, en hélt þá heim og kom við i mörgum borgum, aðallega i Þýzkalandi og Aust- urríki. Á þessari ferð var hugur hans opinn og móttækilegur fyrir margs konar áhrifum, eins og hann getur aðeins verið, er menn ferðast frá föðurgarði í fyrsta sinn. Þetta má m. a. ráða af hinum mörgu riss- myndum og teikningum, sem hann gerði á ferðinni, m. a. af landslagi, götum, krám og klaustrum, fornum rústum og grafsteinum. Þótt Andersen teiknaði margt um dagana, er nafn hans þó ekki geymt i huga milljóna manna i flestum þjóðfélögum þess vegna. Það eru hin snilld- arlegu og djúphugsuðu ævin- týri, sem varðveita nafn hans. Þau hafa verið þýdd á flestar þjóðtungur og þau eru orðin hluti af lífsþroska og uppeldi hvers ungmennis í menningar- löndunum. En teikningarnar eru samt merkilegar. Þær varpa ljósi á hæfileika þessa merkilega skálds, sýna þátt í fari þess og skapgerð, sem ekki er eins kunnur. Fyrir því hafa allir sem lært hafa að meta snilligáfu H. C. Andersen, gam- an af að skoða myndir hans og læra nokkuð nýtt um manninn. Af þessum ástæðum eru sýnis- horn teikninganna birt hér. Óskum viðskiptavinum og landsmönnum öllum GLEÐILEGRA JÓLA og farsœldar á komandi ári Þökkum gott samstarf og viðskipti á liðnum árum PÖNTUNARFÉLAG ESKFIRÐNGA Eskifirði KAUPFÉLAG HAFNFIRÐINGA óskar starfsfólki og viðskiptavinum GLEÐILEGRA JÓLA og farsœldar á komandi ári Þakkar gott samstarf og viðskipti á liðnum árum KAUPFÉLAG HAFNFIRÐINGA Hafnarfirði Sendum öllum viðskiptavinum og velunnurum BEZTU JÓLAKVEÐJUR með ósk um farsœlt nýtt ár Þökkum viðskiptin á liðnum árum KAUPFÉLAG STÖÐFIRÐINGA Stöðvarfirði og Breiðdalsvík v---------------------------------------------------J 53
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.