Samvinnan


Samvinnan - 01.12.1975, Page 73

Samvinnan - 01.12.1975, Page 73
Hljómtækjasamstæðan er í þremur aðalhlutum 1. Hljóðmerkisgjafa, sem getur verið plötuspilari, segulbandstæki eða útvarp. 2. Magnara, sem magnar hljóðmerkið frá hljóðmerkisgjafanum, þannig að það verði nægjanlega sterkt fyrir hátalarana. 3. Hátalara, sem breytir síðan hljóð- merkinu i hljóðsveiflur. Þessir hlutir geta verið aðskildir eins og i a, en þeir geta lika verið sambyggðir í einum hlut eins og í b, eða að hluta til sambyggðir t. d. plötuspilari og magnari og laus hátalari (mono) c.

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.