Samvinnan


Samvinnan - 01.12.1975, Side 73

Samvinnan - 01.12.1975, Side 73
Hljómtækjasamstæðan er í þremur aðalhlutum 1. Hljóðmerkisgjafa, sem getur verið plötuspilari, segulbandstæki eða útvarp. 2. Magnara, sem magnar hljóðmerkið frá hljóðmerkisgjafanum, þannig að það verði nægjanlega sterkt fyrir hátalarana. 3. Hátalara, sem breytir síðan hljóð- merkinu i hljóðsveiflur. Þessir hlutir geta verið aðskildir eins og i a, en þeir geta lika verið sambyggðir í einum hlut eins og í b, eða að hluta til sambyggðir t. d. plötuspilari og magnari og laus hátalari (mono) c.

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.