Samvinnan


Samvinnan - 01.12.1975, Síða 74

Samvinnan - 01.12.1975, Síða 74
í stereoupptökum eru minnst notaðir tveir hljóðnemar og þeir yfirleitt hafðir með nokkru millibili. Merkin frá hvorum hljóðnema fyrir sig eru síöan tekin upp og pressuð á plötu. Þegar platan er síðan spiluð greinist merkið strax i tvennt í pickupnum, fer síðan til sinn hvorrar rás- arinnar í magnaranum og síðast til hvors hátalara um sig. Það sem var tekið upp með vinstri hljóðnema fer til hægri há- talara og eins það sem tekið var upp með hægri hljóðnema fer til hægri hátalara. Hlustandanum finnst hann nú geta stað- sett hljóðfærin á sama hátt og við upp- tökuna. í mono upptöku er notaður einn eða fleiri hljóðnemar, en hljómnum er ekki skipt heldur allt tekið á eina rás. Aðeins ein rás er á plötunni. Einfaldur magnari er notaður og einn hátalari og hlustand- anum finnst öll hljóðfærin standa á sama stað. 14
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.