Samvinnan


Samvinnan - 01.12.1975, Side 74

Samvinnan - 01.12.1975, Side 74
í stereoupptökum eru minnst notaðir tveir hljóðnemar og þeir yfirleitt hafðir með nokkru millibili. Merkin frá hvorum hljóðnema fyrir sig eru síöan tekin upp og pressuð á plötu. Þegar platan er síðan spiluð greinist merkið strax i tvennt í pickupnum, fer síðan til sinn hvorrar rás- arinnar í magnaranum og síðast til hvors hátalara um sig. Það sem var tekið upp með vinstri hljóðnema fer til hægri há- talara og eins það sem tekið var upp með hægri hljóðnema fer til hægri hátalara. Hlustandanum finnst hann nú geta stað- sett hljóðfærin á sama hátt og við upp- tökuna. í mono upptöku er notaður einn eða fleiri hljóðnemar, en hljómnum er ekki skipt heldur allt tekið á eina rás. Aðeins ein rás er á plötunni. Einfaldur magnari er notaður og einn hátalari og hlustand- anum finnst öll hljóðfærin standa á sama stað. 14

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.