Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Blaðsíða 7

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Blaðsíða 7
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 53 Annarsvegar magnaðist gremja kaupmanna yfir því að verslunargróði þeima varð minni en ætlað var, og þeir urðu stundum að brjóta odd af ofiæti sínu. Má vera að þetta hafi eitthvað hert á þeim að tiytja hingað ódýrustu vörurnar er þeir gátu i'engið, enda kom þá oft hingað skemd matvara, t. d. „ormakorn“. Við þetta gátu bændur ekkert ráðið, og óánægjan magnaðist. — Af til- raununum að versla í fiokkum leiddi það gott, að menn fóru að taka eftir að betra væri að hafa félagsskap, og það fór að smá skýrast fyrir mönnum að þeir yrðu s j á 1 f i r að hafa hönd í bagga með um verslanina, þá gætu þeir tryggt sér að kaupa ekki skemdar vörur. Menn treystu ekki lengur á forsjón kaupmanna. Vorið 1869 fluttist „ormakorn" hingað til lands; var fullyrt að kaupmenn hefðu keypt það erlendis fyrir sama sem ekkert verð, en seldu það hér sem óskernt væri 10—11 rdl. tunnuna — (20—22 kr.). Þeir sem þetta gerðu, voru einkum félagarnir Clausen og Sandholt fyrir vestan, Hillebrandt á Hólanesi, Bjarni Sandholt lausakaupmaður á Borðeyri o. fl. — Þeir sem voru búnir að kaupa þetta korn, skiluðu því aftur, og hinir hættu við að kaupaþað. Þau ummæli voru þá höfð eftir Arna Sandholt, að „þó íslendingar vildu ekki ormakornið nú, skyldu þeir fá það í mjöli að ári“! Næstu tvö ár, keyptu sumir ekkert mjöl. En þetta hreif. Húnvetningar, eins og fleiri, fundu sárt til þess hversu þeim var herfilega misboðið að hinum dönsku verslunum. Þeir hófust handa sama sumarið, 1869, og áttu með sér fundi, ásamt Pétri Eggerz á Borðeyri til þess að ræða um þetta vandræða verslunarástand. Urðu þeir sammála um að stofna alinnlent og víðtækt verslunarfélag sem skyldi vera hlutafélag. Var þá kosin nefnd til að semja lög handa því; voru það: Páll Vídalín, Pétur Eggerz og síra Sveinn Skúlason. Nefndin gaf strax út boðsbréf,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.