Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Qupperneq 18

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Qupperneq 18
64 Tímarit íslenskra samvimuifélaga. Gera má ráð fyrir að óhlutdrægir menn geti orðið samdóma um það að stefna frumkvöðlanna hafi verið rétt og eins og þá stóð á hafi þeir lagt út í liarða baráttu fyr- ir lífsnauðsyn þjóðarinnar. Þá baráttu að brjóta af Islendingum til fulls einókunarhelsi danskra kaupmanna, reyna að draga verslunararð i n n i n n í 1 a n d i ð o g b æ t a k j ö r a 1 ni e n n i n g s. Til þess þurfti, á þeim tíma, stórhuga kjark og einlæga föðurlandsást. — Varla þarf að efast um að flestir þeirra hafi séð frain á örðugleikana, séð að hér varð að berjast með óæfðu liði, sem var illa búið að vopnum. — Alla vantaði þá verslunarþekkingu í fyrstu, og það vantaði „afi þeirra hluta sem gera skaÞ1, féð var af svo skornum skamti. Eins og áður er getið var engin innlend láns- stofnun til. — Ekki varð gengið til símans, ef skip strand- aði, til þess að fá annað í staðinn o. s. frv. Telja má víst að einhver mistök ha.fi orðið hjá kaup- stjóra og einnig hjá félagsstjórninni. Sem dæmi þess má nefna að 1874 var Bryde kaupmaður á Hólanesi lengi ófáanlegur til að gefa meira en 44 skildinga fyrir pundið í hvítri vorull. Þá lét félagsstjórnin kveða upp 54 sk. á Borðeyri og varð það svo alment verð. (Sbr. bréf úr Hvs. 11. sept í N.f.) Reynslan sýndi á eftir að þetta var of liátt verð. :— Kunnugur maður telur að þetta hafi verið á móti vilja kaupstjóra og að honum fjarverandi. Þótt bændur heimtuðu hátt ullarverð, var ullin oft svo illa verkuð hjá mörgum þrátt fyrir áminningar félags- stjórnarinnar, að hún varð fyrir stórafföllum. Varð af þessu geypilegt tap fyrir félagið á aðalvöru þess. Þessi ókærni var orðin svo rótgróinn vani rneðan kaupmenn léku al- menning verst, og seldu skemdar vörur, að flest þótti „full- gott í kaupmanninn“. Til frekari sönnunar má geta þess að kaupstjóri Grafarósfélagsins J. A. Blöndal skrifar frá Björgvin 31. október 1876 formanni félagsins Ólafi í Ási alvarlega áskorun um að bændur vandi betur ullarverk- unina „el' þeim sé ekki alvara að gera ullina óseljanlega“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.