Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Qupperneq 19

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Qupperneq 19
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 65 Skýrir hann frá söluörðugleikum á henni í Englandi: „Ull- in var illa þvegin, sum kaldstöm af saltþvotti, undirvigt mikil o. s. frv. öll ullin seldist með lægra verði vegna óverkunar, og loks lenti einn „balli“ í mislit, en 24 árið áður. Þetta birti svo Olafur í Ási í Norðanfara með alvar- legri áskorun frá sjálfum sér að bæta úr. — I fyrra dæm- inu var sökin hjá félagsstjórninni. I síðara dæminu hefir sökin verið hjá bændunum sjálfum. Áður liefir verið minst á verslunarskuldirnar. Þessi fátæku félög þoldu ekki að eiga þær útistandandi ár frá ári, — og að síðustu gerðu þær sitt til að minka það sem unt var að greiða uppí hlutina. Menn kunna nú að segja að það hafi verið eitt ólag- ið að hleypa mönnum í verslunarskuldir, en það var ekki eins hægt og í fljótu bragði virðist að komast hjá því. Kaupmenn höfðu áður verið búnir að venja menn á að skulda, og jafnvel gint þá til þess á ýmsum tímum, og nú á meðan verslunarkepnin var sem hörðust á milli kaupmanna og verslunarfélaganna, datt ríkum og rótgrón- um kaupmönnum ekki í hug að draga úr lánunum, enda var oft vel um þau búið. Af ýmsu því, sem talið hefir verið, ætti mönnum að skiljast að þessi innlendu verslunarfélög höfðu gert afar- mikið gagn. Þ a u höfðu fært stórfé inn í landið með betra verðlagi. Þau höfðu vanið menn af undirlægjuhættinum í verslun. Þ a u höfðu vanið kaupmenn af að flytja hingað skemda matvöru, með því að flytja sjálf vandaðar vörur. Þ a u gerðu einnig sitt til að innræta landsmönnum að vanda sínar eigin vörur. Þau fluttu hingað fyrst hentug vinnuverkfæri, girð- ingarefni, eldunarvélar o. fl. Þau reyndu flutning lifandi fjár og hrossa til Skot- lands. 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.