Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Qupperneq 23

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Qupperneq 23
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 69 höfðu þeir svo mikinn áhuga á þeim viðskiptum, að þeir lögðu fram töluvert fé til þess að bæta verstu vegarkafl- ana norður, og fengu þeir samþykki sýslunefndar til þess að mega verja alt að helmingi hreppsvegagjaldsins úr hreppunum til þess. Vesturhluti Húnavatnssýslu — þar með talinn Vatns- dalur og Þing — höfðu þá, og nokkru fyrr, gengið í pönt- unarfélagsdeildir innan hreppanna; sendu þeir Coghill vöru- pantanir og fengu vörurnar á Borðeyri. Voru þær borg- aðar með hrossum á sumarin og fé á haustin. Alt sem var framyflr vöruverðið, borgaði Coghill í peningum á mörkuðunum. Menn voru yfir höfuð mjög ánægðir með þessi viðskifti, því verðið á útlendu vörunni var ætíð töluvert lægra en hjá kaupmönnum. Það var líka svo handhægt og ábyrgðarlítið fyrir bændur að losna strax við féð á hverjum markaði. Ekki spilti það heldur fyrir, að Cophill var altaf sífjörugur við kaupskapinn og sýndi oft drenglyndi. T. d., að ef einhver — helst fátækur mað- ur maður — setti upp lægra verð fyrir hross eða fé en aðrir, þá skellihló Coghill og sagði: „Andskoti vitlaus kall- inn! kann ekki að selja kallinn!“ og borgaði svo meira en upp var sett. Það má fullyrða að Coghill hvatti bændur liér á landi til þess áð fara að eins og enskir bændur, að spara sér milliliði og kaupa nauðsynjar sínar í félagi. Þá voru kaup- félögin fyrir löngu stofnuð í Englandi. Sumarið 1885, rituðu 27 alþingismenn þakkarávarp til þeirra Slimons og Coghills í viðurkenningarskyni fyrir þau miklu hlunnindi sem íslendingar hafi haft af viðskift- um þeirra þau 15 ár sem þau liafi staðið. I ávarpinu er tekið fram, að þessi viðskifti hafi bætt mjög úr peninga- eklu landsbúa, og Coghill hafi með dugnaði sínum og dreng- skap, hreinskiptni og góðvilja, áunnið sér almenna tiltrú, hy og virðingu hinna afarmörgu sem við hann hafi skipt. Avarpið er dagsett í Reykjavík 22. ágúst 1885. — Vö rupantanirnar á Sauðárkrók — sem áður er getið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.