Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Blaðsíða 24

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Blaðsíða 24
70 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. — hófust í raun og' veru með föstu skipulagi 1884. Þau samtök voru nefnd: V örupöntunarfélag Húnvetninga og Skagfirðinga. Á fundi er lialdinn var á Sauðarkrók 15. ágúst, af nokkrum mönnum úr Húnavatns og Skagafjarðarsýslum, var ákveðið að koma upp húsi á Sauðarkróki til þess að geyma í vörur er pantaðar yrðu úr þessum sýslufélögum. Fé til þess skyldi safna með 25 kr. lilutum. Pétur Kristó- fersson á Stóruborg tók að sér að útvega húsið á næsta sumri í júní eða júií. — Hrossamarkaðir skyldu settir í réttri röð frá Hrútafirði norður á Akureyri á samsvarandi tíma, sem Coghill léti auglýsa með nægum fyrirvara. P. Kr. hét einnig að panta vörur gegn fé frá Coghill eftir- leiðis, eftir skýrslum frá þessum sýslum; hann lofaði einn- ig að gera það sem hann gæti til þess að húsið yrði flutt hingað upp kostnaðarlaust. — Fundarmenn lofuðu að leita samskota eða hluta, liver í sínum hreppi. A fundi að Fjalli 1. sept. s. á., var Erlendur Pálma- son í Tungunesi kosinn forseti; var hann upp frá því endurkosinn formaður félagsins til dauðadags — 28. okt. 1888. Á þeim i'undi var ákveðið að vörugeymsluhúsið skyldi vera 12X18 álnir, sperrureist, með grunnmúr og lofti. Ennfremur var ákveðið — eftir uppástungu forseta — að semja lög fyrir félagið. — Var það gert að Bóls- staðahlíð 26. nóv. s. á. af þeim Erlendi Pálmasyni, Olafi Briem og séra Stetáni M. Jónssyni, sem til þess liöfðu ver- ið kosnir. Frumvarp þeirra var samþykt óbreytt að rnestu á almennum fulltrúafundi á Sauðarkróki 22. júní 1885. Grundvallarreglurnar sem lögin eru bygð á, eru þessar: Fyrirkomulagi félagsins er þannig liagað, að það skift- ist í deildir eftir lireppum. I hverri deild sé kosinn 1 eða 2 íulltrúar, er sernji árlega skýrslur um vörur þær er menn vilja panta og standa í ábyrgð fyrir borgun þeirra. Aðalstjórn félagsins er falin 3 manna nefnd, sem árlega sé kosin á almennum fulltrúafundi. Ætlunarverk þeirrar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.