Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Blaðsíða 27

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Blaðsíða 27
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 73 inn til sögunnar, Thordal að nafni; mun hann hafa keypt hér fé í tvö ár. Hann var ekki talinn gætinn og varð gjaidþrota 1891. Það ár mun Coghill hafa keypt hér fé síðast, var giskað á að þá hafi verið flutt út héðan til Englands 24000 fjár, í stað 70000 árið áður. Arið 1892 var bannaður innflutningur sauðfjár ognauta til Englands, þótt bannið fengist síðar afnumið í svip fyr- ir Island. Þessi ötuli og vinsæli viðskiptavinur Islendinga John Coghill dó 3. okt. 1896 á leiðinni upp til Islands. Hann mun jafnan verða tahnn þarfasti maðurinn útlendur, sem við þetta land hefur skipt. Þegar litið er yfir þetta tímabil, kemur það engu síð- ur fram en áður, að bændur geta með engu móti sætt sig við kaupmanna verslunina eingöngu. Björn Sigfússon, Kornsá. Þ r i ð j i k a f 1 i. Brot úr verskmarsögu eða samvinnusögu Húnvetninga frá 1889—1895. A dögurn Vörupöntunarfélagsins var ritað allmikið opinberlega hér á landi urn kaupfélagsskap, því að Þjóð- ólfur var á ritstjórnarárum Þorleifs Jónssonar frá Stóra- dal, nu póstmeistara, reglulegt samvinuublað, er flutti hverja greinina annari snjallari um kaupfélög og tók altaf svari þeirra, ef á þau var hallað. Meðal annars kom í blaðinu ítarleg frásögn um ensku félögin eftir Neergaard núver. forsætisráðherra Dana. Sömuleiðis flutti Ejallkonan ýmsar greinar um þessi mál. Nokkuru síðar kom og hin stórmerka ritgerð Torfa í Olafsdal, í Andvara.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.