Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Blaðsíða 37

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Blaðsíða 37
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 83 með skipinu „Mount Park“ sem Zöllner hafði þá á leigu, og sem kom á Blönduós 4. júlí 1896. Þessi höft á sauðasölunni, og þar af leiðandi stórum örðugri verslunarhorfur, slóu svo miklum óhug og úrræða- leysi á félagsmenn í bili, að ekki þótti viðlit að ráðast í húsbyggingu fyrir félagið að svo stöddu. Lán var því ekki tekið út á Geitaskarð, eins og fyrirhugað fiaf'öi verið, en Arni á Geitaskarði, Salóme í Stóradal og búnaðarfélag Svínavatnshrepps lánuðu félaginu það sem það þurfti til þess að borga uppskipunarbát og lausabryggju, sem það lét byggja ásamt fleiri áhöldum, sem keypt voru. Af því að ull sú, sem lofað var í félagið átti að af- hendast á Sauðárkróki, þá varð það sem látið var af henni nokkuð minna en lofað hafði verið, en aftur var látið 30 hrossum fleira, og um 300 sauðum fleira en lofað hafði verið, enda fékk félagið við reikningslok 11500 krónur í peningum frá Zöllner, sem það átti til góða af viðskift- unum. Verð á íslenskum vörum, er látnar voru í félagið þetta ár varð: Hvít vorull nr. 1 á 65 aura, og nr. 2 á 60 aura pundið. Hross 38—72 kr. hvert. Meðalverð þeirra var kr. 52.78. Sauðir, meðalverð kr. 13.26. Léttasta kind 90 pund kr. 9.79, þyngst 152 pund kr. 23.05. Þannig lyktaði þá þetta fyrsta verzlunarár félagsins, sem einnig var síðasta árið, sem frjáls innflutningur var á lifandi sauðfé til Englands, og þó að þetta sauðaverð væri ekki hátt, þá var það þó mun betra en verðið á saltkjöt- inu, því þetta haust seldist íslenskt saltkjöt mjög illa er- lendis, og í ársbyrjun 1897 var mjög mikið af því óselt í Kaupmannahöfn, og þá naumlega seljanlegt fyrir 33 kr. tunnan. Það hafa því sjaldan verið lakari verslunarhorfur hjá okkur, hcldur en einmitt voru eftir þetta fyrsta starfsár 6*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.