Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Qupperneq 46

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Qupperneq 46
92 Tímarit íslenskra samvinnufélaga Arið 1905 skiptu sömu deildir við félagið, sem árin áður, og varð pöntun með mesta móti. Þetta ár fékk fé- lagið töluvert af timbri, og var það fengið frá verslunar- félaginu Carl Iiöepfner. Ennfremur voru allar vörur félagsins til Skagastrandar fengnar frá því verslunarfé- lagi, og af islenskum vörum félagsins, seldi það líka allar vörur frá Skagaströnd, og haustvörur frá Blönduósi, en Zöllner var að öðru leyti umboðsmaður félagsins, og seldi hann fyrir það hross, sauði og vorull frá Blönduósi, og allar vörur frá Hvammstanga. Söluverð, bæði á ull og haustvörum, varð h'eldur hærra hjá Höepfner en Zöllner, en aftur var frádráttur meiri hjá Höepfner. Sauðir þeir, sem félagið sendi út þetta ár, voru seldir til Belgíu og afhentir kaupandanum á Sauðárkróki, og voru þeir seldir eftir lifandi vigt þar á framskipunar- staðnum; söluverðið var 14 aurar á pund, en af því að sauðir hér úr sýslunni léttust svo mikið við reksturinn, eða um 10 pund til jafnaðar frá því þeir voru vigtaðir hér heima og þar til þeir voru vigtaðir á Sauðárkróki, þá varð verðið lægra, sem eigendur fengu, miðað við heimavigt. A þessu ári stækkaði félagið mikið vöruskúra sína á Hvannnstanga og Hólanesi, og var skrásett verð þeirra í árslokin talið á Hvannnstanga kr. 900.00 og á Hólanesi kr. 650.00. Þetta ár borgaði Zöllner félaginu 1295 krónur sem uppbót fyrir það, að sauðirnir komust ekki út frá félag- inu haustið 1904, sem þó, eins og áður er getið, gat ekki talist honum að kenna, og voru þeim, sem sauðina höfðu, borgaðar kr. 1.50 fyrir hvern sauð. Sala á íslenskum afurðum heppnaðist sæmilega. Hross- in seldust fremur vel, og þó að sauðaverðið væri ekki hærra en áður er sagt, þá var það ekki lakara, en þó að þeim hefði verið slátrað hér og afurðir þeirra lagðar inn hjá kaupmönnum. Aðrar íslenskar vörur seldust fult eins vel og kaupmenn gáfu fyrir þær.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.