Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Blaðsíða 48

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Blaðsíða 48
94 Tímarit íslenskra samvinnufélaga koma af stað hreyfingu til stofnunar sláturfélagsskapar hér í sýslunni, sem síðar verður að vikið. I ársbyrjun 1907 urðu formannaskifti. Brynjólfur Glslason, sem verið hafði formaður félagsins í 7 ár, flutt- ist búferlum suður í Viðey. Hafði honum heppnast vel stjórn félagsins, jafnan haldið því skuldlausu við umboðs- mann erlendis og skuldir höfðu engar safnast hjá félags- mönnum. Þegar Brynjólfur lét af formannsstörfum fyrir félagið tók við þeim störfum Jónatan J. Líndal á Holtastöðum. Það ár var lögum l'élagsins breytt, og við hlið pöntunar- deildarinnar var stofnuð söludeild, en í mjög smáum stíl var það í fyrstu. Sölustjóri var ráðinn Halldór Halldórs- son, og var kaup hans 5°/0 af seldurn vörum. Ekkert var lánað við söludeildina. Alls seldi söludeildin þetta ár vörur fyrir kr. 7542.51 að innkaupsverði og viðbættum útlögð- um kostnaði. Að svona lítið seldist af vörum söludeildar- innar stafaði einkum af því, að rnegnið af vörunum kom ekki fyrri en mjög seint á árinu. Af þessurn seldu vörum varð hagnaður 10°/0, sem félagsmönnum var útborgað að hálfu leyti, en hinn helmingur ágóðans var færður í stofnsjóð, sem eign hvers einstaks félagsmanns. En stofn- sjóður var samkvæmt áður umgetnum breytingum á lög- um félagsins fyrst myndaður þetta ár, og var hann í árs- lokin kr. 987.10, og var hann þannig myndaður, að auk áðurgetins hálfs ágóða at' söludeildarverslun lögðu félags- menn í hann 2°/0 at' pantaðri vöru, og auk þess lögðu nokkrir menn í hann 6—10 krónur hver og örfáir menn nokkuð meira, og varð það, sem félagsmenn á þennan hátt lögðu í stofnsjóð þetta ár kr. 536.00, og hafa félags- menn jafnan síðan stofnsjóður var myndaður, fengið ár- lega 5"/0 vexti af inneign sinni, sem að mestu hefir verið bætt við höfuðstólinn. Þetta ár hætti Vindhælishreppsdeild viðskiftum við félagið, svo að það voru aðeins 4 hreppar, sem pöntuðu, enda varð sú pöntun aðeins um 19.000 kr. að innkaups-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.