Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Qupperneq 51

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Qupperneq 51
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 97 við félögin miklu betri í lieild sinni árin eftir. heldur en við kaupmenn. Jónatan J. Líndal, sem eins og áður er sagt, varð formaður félagsins í ársbyrjun 1907, og varð einnig for- stjóri Sláturfélagsins og sölustjóri söludeildarinnar 1908, hafði þessi ár rekið allstórt bú á Holtastöðum, sá nú að félögin þurftu óskifta starfskrafta duglegs manns, en hann vildi ekki hætta við búskapinn, sem hann hafði sérstak- lega búið sig undir. Hann sagði því af sér öllum störfum við félögin í ársbyrjun 1909, og var þá Skúli Jónsson ráðinn formaður bæði Kaupfélagsins og Sláturfélags Austur- Húnvetninga og sölustjóri söludeildarinnar. Þetta ár bygði félagið hús á Blönduósi I4V2XIOV2 al. með kjallara og porti. Húsið var bygt úr steyptum steinum, með tvöföldum veggjum, og var þá strax inn- réttað í því íbúð fyrir formann félagsins. Tilkostnaðar- verð hússins þetta ár, varð kr. 8892.80. Vindhælishreppsdeild, sem hætti viðskiftum við fé- lagið 1907, en sem nú hafði stofnað sérstakt verslunarfé- lag, var á þessu ári borgað út liluti hennar úr varasjóði kaupfélagsins, að upphæð kr. 671.51, og keypti sú deild þá jafnframt hús og verslunaráhöld, sem Kaupfélagið átti á Hólanesi, með bókfærðu verði, sem var kr. 981.50. A þessu ári kostaði félagið talsímalagningu frá lands- símastöðinni á Blönduósi norður yfir Blöndu og inn í kaupfélagshúsið. Við pöntunardeildina skiptu sömu 4 deildir og árin áður, og varð umsetning hennar svipuð og næsta ár áður, en söludeildin seldi vörur fyrir kr. 34832.41. Ágóði af þeirri verslun varð 8°/0. Hross og ull, sem félagið sendi út þetta ár seldist vel. Árið 1910 skiftu enn söinu 4 deildar við pöntunar- deildina, og jókst umsetning hennar nokkuð, en söludeildin seldi vörur fyrir kr. 33154.14. Ágóði af söludeildarversl- uninni þetta ár varð 9n/0. Þetta ár var komið upp nýjum uppskipunarbát fyrir 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.