Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Blaðsíða 58

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Blaðsíða 58
104 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. Aths. Við þennan efnahagsreikning er það að at- huga, að skuldir félagsins við viðskiftamenn voru urn kr. 4000,00 hærri en hér er tilfært, en það var upphæð, sem félagsmenn skulduðu við söludeildina, en það var dregið frá inneignum annara viðskiftamanna þar. Aftur var eft- ir áramótin úthlutað arði um kr. 12,500,00, og gerir það meira en að vega á móti skuldum bæði við söludeildina og pöntunardeildina. Eins og sést af efnahagsreikuingi þessum var innstæða varasjóðs í árslokin kr. 64,242,33 Af óúthlutuðum arði féll til vara- sjóðs eftir árslokin — 3,856,40 -------------= 68,098,73 Innstæða fyrningarsjóðs kr. 1.410,82 í stofnsjóði S. í. S. átti félagið samkvæmt reikningi kr. 5,490,73 Aukning á árinu 1920 — 2,623,85 = 8,114,58 Oskiftilegir sjóðir fél. eftir þessi 25 ár eru því kr. 77,624,13 Stofnsjóður félagsins var samkv. áður sögðu — 62,015,77 Sjóðeignin því samtals kr. 139,639,90 Þessa inneign í stofnsjóði áttu 446 félagsmenn, og er það að meðaltali á hvern félagsmann kr. 139,00. Mest inn- eign hjá einum félagsmanni var kr. 2,051,00. 9 félagsmenn áttu yfir kr. 1000,00, en 86 áttu minna en 6 krónur. Til þess að auðveldara sé að glöggva sig á því, hvert verslunarmagn félagsins hefir verið árlega þessi 25 ár, er hér sett yfirlit yfir það, og sömuleiðis sjóðeignir í lok hvers árs. Af því sem áður er sagt má sjá hve stórt verslunar svæðið hefir verið á hverju ári.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.