Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Blaðsíða 60

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Blaðsíða 60
lOt) Tímarit íslenskra sainvinnufélaga. deildinni en í pöntunardeildinni, en það stafaði af því, að á pöntuðu vörurnar var lagt fyrirfram ákveðið liundraðs- gjald fyrir kostnaði af þeim, en það reyndist óþarfiega hátt. En verðmismunur á útlendum vörum jókst tijótt aft- ur, og árið 1912 var verð á öllum pöntunardeildarvörum samtals 18°/0 lægra en hjá kaupmönnum, og fyrstu ófrið- arárin varð verðmismunurinn mjög mikill, því þá seldu kaupmenn flestar vörur hærra verði, en nokkur þörf var á. Aftur hefir allra síðustu árin, sérstaklega árið 1920 verðmismunurinn verið miklu minni á sumum vöruteg- undum, þó heflr einnig það ár verið miklu lægra verð á mörgum vörutegundum. Það mun því ekld of hátt áætl- að, að allar þær vörur, sem pöntunardeildin hefir fengið, liafi verið 16°/0 ódýrari en lijá kaupmönnum. Auk þess hefir söludeildin altaf selt flestar vörur lægra en kaup- menn, og þessvegna hefir Agóðinn af þeirri verslun ekki orðið meiri, en hann hefir verið samkvæmt reikningunum. Það er áreiðanlega ekki of hátt áætlað að söludeildarverð- ið hafi verið 5°/0 lægra en hjá kaupmönnum að meðaltali, því að á sumum vörutegundum liefir munað helmingi og jafnvel meiru. Hvað viðvíkur verði á innlendum vörum, þá getur naumast átt sér stað, að það hafi verið skaði, að láta þær í félagið. Þau ár sem félagið sendi út sláturfjárafurðir (sem það hætti þegar Sláturfélagið var stofnað) kom það að vísu fyrir að verðið var lítið eitt lægra hjá félaginu, aftur var það tvö árin hærra hjá því. Ull hefir félagið altaf sent út, og hefir það komið fyrir 4 ár, að verð á henni hefir verið lægra en bjá kaupmönnum. Oftast hefir það verið mjög svipað, og 6 ár hefir það verið hærra hjá félaginu. Það verður því að líta svo á, að ekki sé um neinn verulegan mun á ullarverði eða öðrum innlendum vörum, sem félagið hefir sent út, að ræða, og ef hann væri- nokkur, þá mundi sá verðmismunur síst skaða félagið. Eftir þessu yrði hagnaðurinn þessi: 1. af pantaðri vöru 16°/0 af kr. 1445,540,76 kr. 231,286,52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.