Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1952, Blaðsíða 2

Andvari - 01.01.1952, Blaðsíða 2
Bækur í heimilisbókasafnið - Bækur til tækifærisgjafa. Gerið svo vel að athuga, að vér höfum ýmsar bækur til sölu auk félagsbókanna. Hér verða nokkrar nefndar. Saga íslendinga í Vesturlieimi, 4. bindi kom út s. 1. ár. Það er 424 bis. að stærð og kostar til áskrifenda kr. 66,00 heft og kr. 86,00 í sams konar bandi og fyrri bindin. — Áríðandi er, að þeir áskrifendur fyrri bindanna, sem enn hafa ekki tekið þetta bindi, geri það sem fyrst og stuðli þar með að því, að hægt verði að ljúka útgáfu þessa merka og sér- stæða ritverks. Aðeins eitt bindi er eftir, og er ráðgert að gefa það út á næsta ári. Sturlunga, I.—II. b. (Útgefandi: Sturlunguútgáfan). Verð til félags- manna kr. 200,00 innb. og kr. 130,00 heft, bæði bindin. (Áður kr. 250,00 og kr. 160,00). Sleppið ekki þessu sérstaka tækifæri til að eignast þetta glæsilega ritverk. Búvélar og ræktun, handbók fyrir bændur, eftir Áma G. Eylands stjórnarráðsfulltrúa. Bók, sem þarf að komast inn á öll íslenzk sveita- heimili. Enn em nokkur eintök eftir. Verð kr. 112,00 innb. Fögur er foldin. Ræður og erindi, eftir dr. Rögnvald Pétursson, hinn ágæta íslandsvin og frjálslynda og spakvitra kennimann Vestur-íslendinga. Þorkell Jóhannesson prófessor sá um útgáfuna. Verð kr. 54,00 innb. Kviður Hómers I.—II. b. (Ilíons- og Odysseifskviða) í snilldarþýðingu Sveinbjarnar Egilssonar. Verð kr. 145,00 heft, kr. 180,00 í rexinb., og kr. 210,00 í skinnb., bæði bindin. Saga íslendinga. Fyrsta vandaða yfirlitsritið um sögu íslenzku þjóðar- innar frá öndverðu til 1918. IV.—VII. bindi eru komin út. Samanlagt verð þessara fjögurra binda er fyrir félagsmenn kr. 115,00 heft, kr. 188,00 í rexinb. og kr. 320,00 i skinnb. (V. b. uppselt nema í skinnb.). Bréf og ritgerðir Stephans G., I.—IV. b. Heildarútgáfa af ritum skálds- ins í óbundnu máli. Kr. 110,00 heft og kr. 194,00 í skinnb., öll bindin. Facts about Iceland, eftir Ólaf Hansson menntaskólakennara. í riti þessu em 45 myndir ásamt íslandsuppdrætti. Þetta er sérstaklega hentug tækifærisgjöf til vina og viðskiptafyrirtækja erlendis. Verð kr. 16,00. Önnur rit: Guðir og menn, úrval úr Hómersþýðingum Sveinbjarnar; Árbækur íþróttamanna og ýmsar íþróttareglur. — Þessi rit em auglýst nánar á kápum hinna félagsbókanna. — Félagsheimili kr. 10,00; Haralds saga harðráða, með formálsorðum eftir Sir William Craigie, kr. 12,00; Heiðinn siður á íslandi, eftir mag. art. Ólaf Briem, kr. 18,00 heft, kr. 27,00 innb.; Ljóðmæli, eftir Símon Dalaskáld, 536 bls., kr. 78,00 innb.; Passíusálmamir, vönduð útgáfa með orðalykli, kr. 52,00 innb.; Veraldar- saga H. G. Wells, kr. 15,00 innb.; Land og lýður, drög til íslenzkra héraða- lýsinga, kr. 12,00, og Kleópatra, ævisaga, kr. 18,00 og kr. 28,00 innb. Sendum bækur gegn póstkröfu. Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.