Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1952, Blaðsíða 29

Andvari - 01.01.1952, Blaðsíða 29
andvahi Sveinn Bjömsson 25 áratug, er hann var fyrsti þjóðhöfðingi hins endurreista íslenzka lýðveldis, tekizt að sameina einþykka og sundurlynda þjóð um margt, svo að hann hafði náð því marki, er telja verður æðsta boðorð hvers þjóðhöfðingja, að vera sameiningartákn þjóðarinnar. Ef vér að lokum viljum í sem allrafæstum orðum gera oss grein fyrir afstöðu Sveins Bjömssonar forseta til samtíðar sinnar og hversu honum tókst að afkasta því dagsverki, er raun ber vitni um, vil ég benda á eftirfarandi atriði: Hann var ungur að ámm, þegar ný viðhorf og vakninga- straumar fara um þjóðlíf vort, og varð frá barnæsku fyrir sterk- um áhrifum af þessu umhverfi sínu, þar á meðal frá mikilhæfum foreldrum. Hann fær tækifæri sem ungur glæsilegur maður með mikla hæfileika til þess að beita sér fyrir framgangi ýmissa mikilla oytjamála, sem tíminn hefur leitt í ljós að hafa orðið til bless- unar og gagns fyrir þjóðarhúskap vorn. Hann verður fyrsti sendiherra íslands og gegnir því starfi um 20 ára skeið. Samkvæmt hæfileikum sínum var hann ágæt- lega lallinn til þess starfs. Ísland vantaði einmitt þá slíkan mann. Hann varð fyrsti þjóðhöfðingi vor íslendinga og rækti það stari þannig, að alþjóð þakkaði honum og viðurkenndi við and- at hans, að honum hefði tekizt að ná samhug allrar þjóðarinnar °g sameina hana. Elerra Sveinn Bjömsson, fyrsti forseti hins íslenzka lýðveldis, var gæfumaður. Hann kom til starfa með þjóð vorri, einmitt þegar hún þurfti á manni með hans hæfileikum að halda. Það var gæfa Islands og hinnar íslenzku þjóðar að fá að njóta starfs- uafta hans á þann hátt, sem varð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.