Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1952, Blaðsíða 19

Andvari - 01.01.1952, Blaðsíða 19
andvaiu Sveinn Björns'son 15 herrastöðuna, þá virtist mér ekki gerlegt að hafna tækifærinu. — Mér virtist herra Sveinn Björnsson uppfylla öll þessi skilyrði.“ Þessi ummæli Jóns Magnússonar bera með sér, hvílíkt traust hann þá hefur borið til Sveins Björnssonar. Svipað kemur fram í umræðum um frumvarpið á Alþingi. Ýmsir þingmenn óttuð- ust kostnað, er af þessu mundi leiða og erfitt yrði undir að rísa, en sumir sættu sig við það, vegna þess hve heppilegur maður valdist í sendiherrastöðuna. Það er því engum vafa bundið, að Sveinn Björnsson var þá búinn að afla sér álits og trausts á Al- þingi, ekki einungis samherja sinna, heldur allra þingmanna. Á Alþingi 1924 var mikill spamaðarhugur ráðandi. Var þá talsvert fylgi fyrir því að leggja sendiherraembættið í Kaupmanna- höfn niður í sparnaðarskyni. Sendiherrann baðst því lausnar, fluttist til Reykjavíkur og tók þar upp fyrri störf sín, en Jón Krabbe veitti sendiráðinu forstöðu. Þingmenn komust þó brátt á þá skoðun, að slíkur sparnaður myndi naumast borga sig. Ríkis- stjórn íslands fékk því Svein Bjömsson til þess að taka við sendi- herraembættinu aftur í júní 1926. Úr því var hann óslitið sendi- herra í Kaupmannahöfn til 1940. Nú ber þess að gæta, að allt þetta árabil var Sveinn Björns- s°n eini sendiherra bins íslenzka ríkis. Þótt hann hefði sendi- herraumboð aðeins í Danmörku allan þennan tíma, rná þó telja, að raunverulega liafi hann gegnt mörgum störfum, er sendiherr- ar fjalla um, miklu víðar. Hann var formaður fjölmargra samn- inganefnda varðandi verzlun og viðskipti við flest helztu við- skiptalönd íslands. Hann mætti á alþjóðaráðstelnum fyrir íslands hönd víða urn lönd og fleira mætti tclja. Sendiherrann kynntist a þennan hátt fjölda manna lrá hinum ólíkustu þjóðum. Má fullyrða, að hann hafi alls staðar kynnt sig þannig, að menn bám hl hans traust og virtu hann sem virðulegan fulltrúa þjóðar sinn- ar- Þetta kynningarstarf sendiherrans hjá mörgum þjóðum hefur oiðið hinu lítt þekkta og einangraða íslenzka ríki til ómetanlegs 8agns. Þá má ekki undanfella, að heimili sendiherra Sveins björnssonar og hans ágætu konu, í Kaupmannahöfn, var viður-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.