Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1952, Blaðsíða 81

Andvari - 01.01.1952, Blaðsíða 81
andvari Vísindi og styrjaldir 77 herrar mundu vissulega verða í vandræðum með æsinga-eldsneyti í þjóðfélagi, sem hefði nóg að bíta og brenna og væri ánægt með kjör sín. Vér höfum þegar séð, að vísindin bæta stöðugt efnahags-af- komuna, svo að jafnvel á verstu krepputímum kemst almenning- ur miklu betur af fjárhagslega en á mestu veltiárum fyrr á öldum. Oss hættir við að gefa engan gaum þeim 95 hundraðshlutum gasða, sem vísindin láta oss í té, en látum oss vaxa í augum þá 5 hundraðshluta óþæginda, sem viðtaka gæðanna hefur í för með ser. Til þess að fækka þessum hundraðshlutum af óþægindum þarfnast heimurinn ekki minni vísinda, heldur meiri . . . Vísindin eru ekki annað en þekking, og þekking er vald — vald yfir nátt- Uruöflum og umhverfi, vald yfir andstreymi. A þeim tímum, sem stundum hafa verið nefndir „hinir góðu gömlu dagar", var litið á drepsóttir, hallæri og styrjaldir sem °umflýjanlegt böl. Þegar barnaveiki drap helming fjölskyldunnar, var það talið guðs vilji. Nú hafa menn notað þau tæki, sem guð 'eíur gefið þ eim, til að hafa hemil á þeim hallærum, sem stafa ua náttúrlegum orsökum. Vísindin hafa að mestu afmáð svarta öauða, bólusótt, kóleru og margar aðrar drepsóttir, og þær, sem eftir eru, eru á góðurn vegi með að afmást. Vel má það verða, að tuttugasta öldin beri gæfu til að afmá styrjaldir, þessa jafnoka c repsóttanna, er mönnum tekst smám saman, fyrir tilverknað uatturuvísindanna, að afla nægilega mikils af því, sem þeir þarfn- ‘lst ti| varðveizlu heilsu sinnar og öryggis, til uppeldis og upp- ræðslu, þæginda og skemmtunar. Það er mikið talað um „hina góðu, gömlu daga“. En veröldin eldist nreð degi hverjum, en yngist ekki. Tækifærin berja að c vruni hjá hverjum þeim, sem eyru hefur til að heyra, og á það enda hin sterkustu rök, að beztu „gömlu dagarnir" séu fyrir stafni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.