Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1952, Blaðsíða 59

Andvari - 01.01.1952, Blaðsíða 59
ANDVARI Nútízka í ljóðagerð 55 á næstu grösum. Og þá nálgumst vér aftur efni þessarar ritgerð- ar. Vér getum skoðað Guernica-mynd Picassós, táknmynd eyði- leggingar og skelfingar, skapaða á örlagastund af hönd og hjarta mikils listamanns, sem listræna byltingu, er steypir nýja list- ræna heild úr gömlum brotum og boðar ný viðhorf í listtúlkun og þar með nýja stefnu. Hann beinir athygli listamannsins frá sjálfum sér og furðuheimum sálarinnar, en að umheiminum og þeim blikum, sem þar eru á lofti. Um leið réttir hann þeim tækið í hendur: táknmálið, symbólið. Ef hægt væri að segja um einhverja stefnu, að hún hafi fæðzt einhvern ákveðinn dag, þá mætti segja, að atómstefnan hafi orðið til á þeim degi, er Picassó lauk við Guernicu. Og þó ber þar mikið á milli og ekki sízt það, að hver list- stefna á sér lengri og fjölþættari þróunarferil, þótt hún sé hér sýnd í einföldustu dráttum. Þess má t. d. geta, að Guemica er einnig æpandi sjálfstjáning, expressjónismi. Picassó rígbatt sig ekki, sem kunnugt er, við einhverja hreina stefnu. Við þetta varð túlkun hans á hinum óhugnanlegu atburðum sterkari. Og Picassó var frjáls maður, hann gat leyft sér að túlka sterkt. Öðmvísi var ástandið í stríðsbyrjun, þegar Irin nýja ljóðagerð kemur fram, hin eiginlega atómstefna, sem nokkmm sinnurn hefur verið gerð að umtalsefni hér á landi. Skáldin voru þá bundin af voldug- um stríðsaðiljum. En nú beinist hugurinn aftur út á við, sem vonlegt er. Enginn veit hverjar afleiðingar sá hildarleikur getur haft. Með þeirri tækni, sem þróazt hafði í ljóðagerð síðustu ár- anna á undan, láta skáldin áhrif heimsstyrjaldarinnar kristallast í huga sér. Ef til vill var þetta örlagastund vestrænnar menningar. Aðaltæki þeirra verður táknmálið. Þau vissu þegar um skáld- legt gildi þess. Þar við bættust þær kringumstæður, að réttast væri að fara varlega. Hve mörgum mundi haldast uppi að túlka hörmungarnar jafnsterkt og Picasssó? í hinum hernumdu lönd- um horfði málið öðru vísi við. Þar stóðu skáldin við hlið her- mannanna og börðust fyrir frumstæðustu réttindum, lífi sínu og eignum. Þau komust þar í beina andstöðu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.