Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1952, Blaðsíða 30

Andvari - 01.01.1952, Blaðsíða 30
ANDVARI Skúli Magnússon og Nýju innréttingarnar. Tvö hundruð ára minning. Eftir Þorkel jóhannesson. Á þessu ári á þjóð vor að minnast merkilegra atburða, sem gerðust fyrir 200 árum síðan. Vorið 1752 hófust framkvæmdir þær, sem kenndar eru við Nýju innréttingamar. Jafnframt gerast þau tíðindi, að þjóðin eignast höfuðstað í Reykjavík. Atburðir þessir eru nátengdir hvor öðrum. Þeir eru og fast bundnir við nafn og minningu Skúla landfógeta Magnússonar. Báðir hafa þeir haft rík áhrif á hagi þjóðarinnar og sögu hennar. Saga Skúla Magnússonar og Nýju innréttinganna er meira og minna kunn öllum þorra íslendinga. Að vísu er bæði skemmtilegt og þarflegt að kunna góð skil á einstökum atriðum slíkrar sögu, en um hitt er samt enn meira vert að geta skoðað hana og skilið í réttu og eðlilegu samhengi við fortíð og framtíð. Hér verður því einkum leitazt við að skýra frá aðdragandanum að stoínun innréttinganna og reynt að gera nokkra grein fyrir áhrifum og af- leiðingum. Innréttingarnar voru stolnaðar í þeim tilgangi að endurreisa og efla atvinnuvegi þjóðarinnar í nærfellt öllum greinum. Her var um það að ræða að ráða hót á meini, sem átti sér djúpar rætur og langan aðdraganda. Og úrræðið var í senn skörulegt og nýstar- legt. Skörulegt má það kallast, vegna þcss hversu hátt var stefnt og rösklega að verki gengið. En nýstárlegt var það af þeim sök- urn, að hér var í fyrsta sinni í sögu vorri elnt til fjárhagslegrar samvinnu með allmörgum helztu forsvarsmönnum þjóðarinnar, með hagsmuni almennings að markmiði. Jafn nýstárlegt var reynd-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.