Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1952, Blaðsíða 82

Andvari - 01.01.1952, Blaðsíða 82
ANDVARI Móðurvernd og föður- handleiðsla. Eftir Símon Jóh. Ágústsson. Eleimilið annast venjulega hið fyrsta uppelcli barnsins eða þar til það fer að ganga í skóla. Til þess tíma, eða til 6—7 ára aldurs, er heimilisuppeldið hið eina reglulega uppeldi, sem börnin fá, en auk þess verða þau fyrir margvíslegum áhrifum, góðum og illum, frá utanheimilismönnum eða „umhverfinu“. Þetta fyrsta uppeldi barnsins er svo mikilvægt, að heimilið má með réttu kalla hornstein allrar menningar. I fjölskyldunni er barnið vanið og siðað. Þar eru því innrættar hinar fyrstu siðgæðis- og trúar- hugmyndir; þar er því kenndur greinarmunur á góðu og illu og settar reglur um hegðun og framferði. Fjölskyldan getur betur en nokkurt annað mannfélag liaft menntandi áhrif, sem taka til persónuleika barnsins, sakir ástar þeirrar, er tengir þessi skyld- menni, og sakir þess, hve uppeldissambandið milli foreldra og barna stendur lengi og órofið. Foreldrarnir hafa betri aðstöðu en nokkur annar uppalandi til að þekkja bamið og haga upp' eldinu eftir eðlisfari hvers eins. Fjölskylduuppeldið hefur þvi djúp og óafmáanleg áhrif á skapgerð og siðferði barnsins: Þær hugsjónir, sem oss voru innrættar í bernsku og vér fundum, ac5 foreldrar vorir og vandamenn virtu mest, leita oftast upp hja oss seinna í lífinu. Vér leggjum með réttu mikið upp úr þvi> að ungur maður eða ung stúlka sé af góðu fólki. Astæðan til þess er ekki einungis sú, að vér vitum, að vitsmunir og eiginleikar ganga í ættir, heldur einnig hin, að vér vitum, við hvers konar menningu persónuleiki mannsins hefur mótazt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.