Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1952, Blaðsíða 21

Andvari - 01.01.1952, Blaðsíða 21
ANDVARI Sveinn Bjömsson 17 um síðar eftir ýmsum krókaleiðum vegna samgönguhafta af styrjaldarástæðum. Kona hans varð eftir í Kaupmannahöfn og komst ekki heim til íslands fyrr en nokkrum mánuðum síðar. Viðskilnaðurinn í Danmörku og heimkoma sendiherrans varð því á allt annan veg en eðlilegt mátti teljast og báðir aðilar hefðu kosið. Þá er komið að síðasta þætti æviskeiðs Sveins Björnssonar, en það eru störf hans varðandi lýðveldisstofnunina og þjóðhöfð- ingjaembættið, er hann gegndi heilan áratug. Þar tók hann á sínar herðar sextugur að aldri að vinna brautryðjendastarf á sama hátt og 20 árum áður, þegar hann gekk í utanríkisþjónustu lands- ins sem fyrsti sendiherra hinnar íslenzku þjóðar. Þegar Sveinn Björnsson kom heim vorið 1940, gerðist hann ráðunautur ríkisstjórnarinnar um utanríkismál og meðferð þeirra mála. Það var allvandfarið með utanríkismál þá. Landið var her- setið. Styrjöldin geisaði í algleymingi og enginn vissi, hvað fram- tíðin bar í skauti sínu. Að vísu má segja, að svo sé ávallt, en óvissan um framtíðina legst þó á vamarlausar smáþjóðir með meiri þunga, þegar tryllt styrjöld er háð urn heim allan, eins °g þá var. Það var að sjálfsögðu algjör bráðabirgðaráðstöfun, að æðsta yald þjóðarinnar var fengið ráðuneytinu sjálfu í hendur. Hlaut það að vera hálfankannalegt, þegar stjómarskipti bar að höndum, að ráðuneytið sjálft fjallaði um, á hvern hátt með slíkt skyldi farið. Það var af þessum ástæðum meðal annars, að lög um ríkis- stjóra íslands voru sett á Alþingi 1941. Öðluðust þau gildi 17. júní það ár. Verður það ávallt talinn merkur atburður í sögu lands og þjóðar. Sveinn Bjömsson var þann dag kjörinn ríkis- stjóri íslands af Alþingi. Hann var endurkjörinn tií þess starfs af Alþingi bæði 1942 og 1943, því að samkvæmt lögunum um ríkisstjóra skyldi hann kosinn til eins árs í senn. Var það vegna þess, að Alþingi var ljóst, að hér var um bráðabirgðaráðstöfun að ræða og væri af þeim ástæðum sjálfsagt, að kjörtímabil ríkis-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.