Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1952, Blaðsíða 55

Andvari - 01.01.1952, Blaðsíða 55
andvari Nútízka í ljóðagerð 51 benda á tvær liststefnur, sem drjúgan skerf hafa lagt til mynd- unar og mótunar þessara torræðu ljóða, en það eru táknmynda- stefnan (symbólisminn) og duldastefnan (surrealisminn). Tákn- myndastefnan reyndi að festa heimsmyndina á táknmáli hugar og tilfinninga, hugurinn vildi tjá hið algilda með orðanna hljóð- an, en tilfinningamar leituðu þess í hljómrænu og dulvituðu formi. Duldastefnan úr myndlistinni segir til sín í skáldskapn- um við óvæntar hugmyndasamsetningar og líkingar í samræmi við duldakenningar Freuds, svo sem í hinum alkunnu ljóðlín- um Steins Steinars: á hornréttum fleti milli hringsins og keilunnar vex hið hvíta 'blócm dauðans. Það mætti því með nokkrum rétti segja, að atómljóðlistin standi á mörgum fótum eins og bú Skallagríms, og jafnvel á íslenzkri grund verður að skoða hana og skýra á alþjóðlegum grunni. Það er ekki nema eðlilegt, að sú kynslóð, sem man lokastund- irnar í blómaskeiði borgaralegrar menningar, tímana fyrir heims- styrjaldirnar, þegar gangur lífsins virtist lúta jafnöruggum lög- málum og gangur himintungla, það er ekki nema eðlilegt, að hún reki hnýflana í nýsköpunarviðleitni atómskáldanna og dæmi hina lögmálslausu list þeirra inntakslaust og óskiljanlegt orða- gjálfur. Því að það sem hugsunin fær ekki rökdæmt er henni einskis virði og innantóm skel. Jafnskiljanlegt er þó hitt í raun- inni, að skáldin rísi til vamar, því að öllu lifandi er gefin sú eðlis- hvöt að verja afkvæmi sitt. Andsvar þeirra er, að hið hefðbundna Ijóðform sé dautt. Manni verður að spyrja með sjálfum sér: hver er hér að leika á hvenir Em menn að ráðast á list, sem er 1 eðli sínu réttmæt og góð, ef aðeins nógu lærður listfræðingur kæmi fram, sem gæti skilið liana og skýrt? Eða em ungskáldin að leika á okkur og pranga inn á okkur nýju fötunum keisarans? Það skal þegar játað, að sú sölumennska gengur heldur treglega. Og eins vil ég taka það strax fram, sem reynt skal að skýra síðar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.