Andvari

Árgangur
Tölublað

Andvari - 01.01.1952, Blaðsíða 70

Andvari - 01.01.1952, Blaðsíða 70
66 Vilhjálmur Þ. Gíslason andvari liinu lærðasta og fjöJskrúðugasta andlegu lífi og setti fagran og persónulegan svip sinn á menningu þjóðfélags síns. 1 samfleytt 30 ár vann þessi maður svo að segja daglega frá því liann fór á fætur ld. fimm til luílf sex á morgnana til kl. tíu á kvöldin að skólastjóm sinni, Jcennslu og vísindastörfum, með nokkrum ígripum í almenn sveitastörf á sumrum. Hann gerði á þessum árum að minnsta kosti 27 þýðingar og þýðingarkafla úr grískum fornritum, þ. á. m. Hómerskviðum, sem einar hafa verið prentaðar; skrifaði upp í söfnum 10—20 forníslenzk lrand- rit; gaf út 6 fomrit á vegum Bessastaðaskóla; sneri á latínu 11 bindurn af íslenzkum fornritum; gerði brautryðjandi fmmrann- sóknir á skáldakvæðum og samdi Lexicon poeticum; þýddi 16 bælcur úr Gamla testamentinu og 9 úr Nýja testamentinu; samdi íslenzlca bólcmenntasögu í ágripi og skáldatal; tók saman þætti úr almennri mannlcynssögu, óprentað; samdi íslenzlc-íslenzka skáld- málsorðabólc, einnig óprentaða, orti talsvert af kvæðum og samdi Joks mikið af skrám og skýrslum, auk þess sem hann annaði dag- legri kennslu og umsjá skóla síns. Þetta sýnist ærinn starfi — en var að vísu unninn í fábreyttu og friðsömu umhverfi þar sem fátt truflaði verulega, þegar frá er skilið umstangið í skólanum. Nemendur á Bessastöðum voru þá elclci nema 30—40 á vetri, en iðulega 60—100 manns á vegum skólans og búsins. Slcólastörf Sveinbjarnar munu lrafa tekið hann 3—4 stundir á dag beinlínis, aulc leiðréttinga; bitt liafði hann til fræðistarfa sinna, en þau og slcólastörfin liéldust noklcuð í lrencl- ur, því að þýðingar hans allar eru sprottnar af slcólayfirferð lians yfir gríska höfunda, og sama er um sum önnur rit lians, eins og gríska bragfræði, bókmenntasöguna og mannlcynssöguna, og í þessum greinum var Sveinbjörn ágætur fyrirlesari og lcennari. Aftur á móti má segja, að störf lians að íslenzkum fræðum Hafi fremur verið tómstundavinna og áliugamál. Sveinbjörn var ekki íslenzkulcennari á Bessastöðum, eins og margir halda. íslenzka var ekki einu sinni lcennslugrein þar á sama bátt og t. d. forn- málin. Móðurmálskennslan var mest fólgin í íslcnzkri stílagerð,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað: 1. Tölublað (01.01.1952)
https://timarit.is/issue/292789

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. Tölublað (01.01.1952)

Aðgerðir: