Andvari - 01.01.1952, Blaðsíða 70
66
Vilhjálmur Þ. Gíslason
andvari
liinu lærðasta og fjöJskrúðugasta andlegu lífi og setti fagran og
persónulegan svip sinn á menningu þjóðfélags síns.
1 samfleytt 30 ár vann þessi maður svo að segja daglega frá
því liann fór á fætur ld. fimm til luílf sex á morgnana til kl. tíu
á kvöldin að skólastjóm sinni, Jcennslu og vísindastörfum, með
nokkrum ígripum í almenn sveitastörf á sumrum. Hann gerði
á þessum árum að minnsta kosti 27 þýðingar og þýðingarkafla
úr grískum fornritum, þ. á. m. Hómerskviðum, sem einar hafa
verið prentaðar; skrifaði upp í söfnum 10—20 forníslenzk lrand-
rit; gaf út 6 fomrit á vegum Bessastaðaskóla; sneri á latínu 11
bindurn af íslenzkum fornritum; gerði brautryðjandi fmmrann-
sóknir á skáldakvæðum og samdi Lexicon poeticum; þýddi 16
bælcur úr Gamla testamentinu og 9 úr Nýja testamentinu; samdi
íslenzlca bólcmenntasögu í ágripi og skáldatal; tók saman þætti úr
almennri mannlcynssögu, óprentað; samdi íslenzlc-íslenzka skáld-
málsorðabólc, einnig óprentaða, orti talsvert af kvæðum og samdi
Joks mikið af skrám og skýrslum, auk þess sem hann annaði dag-
legri kennslu og umsjá skóla síns.
Þetta sýnist ærinn starfi — en var að vísu unninn í fábreyttu
og friðsömu umhverfi þar sem fátt truflaði verulega, þegar frá
er skilið umstangið í skólanum. Nemendur á Bessastöðum voru
þá elclci nema 30—40 á vetri, en iðulega 60—100 manns á vegum
skólans og búsins. Slcólastörf Sveinbjarnar munu lrafa tekið hann
3—4 stundir á dag beinlínis, aulc leiðréttinga; bitt liafði hann til
fræðistarfa sinna, en þau og slcólastörfin liéldust noklcuð í lrencl-
ur, því að þýðingar hans allar eru sprottnar af slcólayfirferð lians
yfir gríska höfunda, og sama er um sum önnur rit lians, eins og
gríska bragfræði, bókmenntasöguna og mannlcynssöguna, og í
þessum greinum var Sveinbjörn ágætur fyrirlesari og lcennari.
Aftur á móti má segja, að störf lians að íslenzkum fræðum Hafi
fremur verið tómstundavinna og áliugamál. Sveinbjörn var ekki
íslenzkulcennari á Bessastöðum, eins og margir halda. íslenzka
var ekki einu sinni lcennslugrein þar á sama bátt og t. d. forn-
málin. Móðurmálskennslan var mest fólgin í íslcnzkri stílagerð,