Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1952, Blaðsíða 57

Andvari - 01.01.1952, Blaðsíða 57
andvaiu Nútízka í ljóðagerð 53 að leikni. Andi og þungi alvörunnar þokaði fyrir tækni. Á því stigi málsins tóku ýmis ung skáld úti á hjara veraldar að leika tæknina eftir, en úr því gat ekki orðið annað en andvana fæddur eftirhermuskáldskapur. En upp úr jarðvegi fyrri heimsstyrjaldar spratt fleira en stað- reyndaskáldskapurinn. Þá kom T. S. Elios fram með sína há- spekilegu tómhyggju, sem var kunnáttusamlega byggð upp úr mótsagnakenndum hugtökum og lærðri klassík. Það sem við telj- um vera okkar líf er í raun réttri undirbúningur dauðans, sem hins vegar getur tálcnað upphaf nýs lífs. Tómhyggja og tilgangs- leysi á alltaf vel við vonsvikna menn. En ég drep á Eliot hér, af því að hann er nokkurs konar átrúnaðargoð ungu skáldanna núna, þótt kærleikurinn byggist á röngum og úreltum forsendum. Heim- urinn nú er ekki the waste land Eliots frá 1922, heldur nýsáinn urtagarður, sem menn annast um í von og kvíða. Millistríðstímabilið varð í bókmenntunum bæði hugsjónaleg og siðferðileg uppgjöf. Mótsagnaorðlist tómhyggjunnar og frétta- stílstækni hinna harðsoðnu höfunda, sem skópu andstæðurnar að sýnast og vera, kæruleysið í hættunni, persónurnar sem báru auglýsingaspjaldið á bakinu: „mér stendur á sama um allt“, bentu ekki á nein jákvæð verkefni. Tæknin ól af sér eftirhermuskáld- skap, sem stirðnaði í haglega gerðu formi. Bölsýnin og tilgangs- leysið átti sér ekki lengur eðlilegar forsendur, en var haldið uppi með stílbrellum í óeðlilegum og ímynduðum lífsleiða. En engin kynslóð getur lifað án raunhæfra verkefna. Það var því mikill hvalreki á fjörur verkefnasnauðra listamanna, þegar kenn- ingar Freuds fóru að breiðast út og mönnum varð kunnug hin núlda orka hvatalífsins. Strax var hafið nýtt landnám í undir- heimum mannssálarinnar. Hér voru raunhæf verkefni, sem gátu staðið undir sjálfum sér án óeðlilegra bragða. Að vísu var landnámið ekki stórt að flatarmáli en dýptin virtist nær ómælan- leg, enda skapaðist þá hugtakið dýptarsálarfræði. Duldastefnan eða súrrealisminn kom bæði fram í línum og Ijóðum og opnaði nýja útsýn og nýja möguleika í listarinnar ríki,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.