Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1922, Síða 60

Andvari - 01.01.1922, Síða 60
56 Um ísaldarmenjar. [Andvari. hæð og núverandi hæð, má fá af framburði Glerár á þessum tímabilum, og lítur svo út sem núverandi tímabil sje lengst, en sjávarmál í 18 —24m bæð haíi verið skemst, þó að sjávarmálið í 42—47m hæð bafi sennilega einnig verið talsvert skemra en núverandi tímabil, er Gleráreyrar og Oddeyrin hefir myndast af framburði Glerár. Framburður Eyjafjarðarár á þessu sama tímabili hefir einnig verið mjög mikill, þar eð hann hefir myndað mest alt láglendi Eyjafjarðar alt út að Akureyri, og árlega færist Leiran lengra út. Sje allur þessi framburður Eyjafjarðarár á' þessu síðasta tímabili, sem vjer lifum á, borinn saman við jökulölduna hjá Akureyri, þá verður jökulaldan næstum ótrúlega lítil, þar sem ætla mætti, að í bana hefði safnast alt það af lauslegu grjóti og leir, sem myndast hafði á því tímabili, er Gleráin hlóð upp norðurhluta Akureyrarbrekkunnar. Af þessum saman- burði gæti maður haldið, að sjávarmálið í 42—47m hæð hefði varað enn þá skemur, en líklega er lílið á þessum samanburði að byggja, því að jökulaldan getur hafa orðið minni vegna þess, að hægfara jökull hafi mest alt eða alt þetta tímabil verið í Eyjafirð- inum, og mætti þá ályktun af því draga, að þenna tíma hafi loftslagið yfirleitt verið fremur kalt. Eftir þeim athugunum og rannsóknum, sem jeg hefi gert, tel jeg þessar skoðanir á myndunarsögu landlagsins kringum Akureyri líklegastar. En jeg hefi svo oft, meðan jeg gerði þessar athuganir, orðið að lagfæra og breyta fyrri skoðunum mínum, er jeg gerði nákvæmari athuganir eða tók nýja staði til athugunar, að mjer kemur það eigi á óvart, þótt jeg verði ennþá að breyta skoðunum mínum í þessum efnum að einhverju leyti, þegar nákvæmari rannsókn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.