Andvari - 01.01.1887, Síða 9
3
það svo vel, að liann var o])t fenginn á vetrnm til að
lesa sögur og kveða rínmr með gamalli og bundinni
skrift, sem aðrir áttu bágt með að komast fram úr,
enda hneigðist hugr hans snemma að sögunum, og
sat hann opt úti í fjósi á vetrum með skruddur
sínar, er hann fékk liingað og þangað, og hafði
])á ekki annað til ljósmatar en flot, sem honum var
skamtað til viðbitis. Iiann hafði líka gaman af
kveðskap, og eptir að hann var kominn fram yfir
fermingu fór hann að skynja, að mikill munr var
á góðum kveðskap og vondum, og taka eptir, livað
lýtti hann og prýddi. £á sá hann Eddu og ])ótti
furðu merkileg bók. Iiann mintist og þess, að
margt af föðurfólki hans hafði verið vel skrifandi,
og reyndi að fara að draga til stafs, en gekk ])aÖ
fremr stirðlega, enda vantaði alla tilsögn. Hefir
hann sagt svo frá, að ])að sem einkum efldi löng-
un hans til bóknáms, hafi verið pað, að hann datt
einusinni ofan á petta spakmæli eptir spekinginn
gríska: „Eót kunnáttunnar er römm, en ávöxtrinn
sætr‘\ Á vorum var hann notaðr til að vaka yfir
æðarvarpi um nætr, 9 til 10 vikur hvert vor, jm'
að öðruin var nauðugt að gjöra pað, en honum
])ótti sú einvera yndisleg. ]>ar var kofi lítill, sem
hann bygði upp og stækkaði; par las hann öllum
nóttum eða smíðaði eða tamdi sér skrift, milli pess,
sem hann var úti og leit eptir varpinu. Fanst
lionum síðar, að pessi einvera liefði verið sér holl.
Nú var Sigurðr kominn á 18. ár, og þroskamikill
eptir aldri, svo að hann jafnaðist við gilda meðal-
l*