Andvari - 01.01.1887, Blaðsíða 11
5
heyrði, hvað í ráði væri, pá bauð hann honum til
sín um vetrinn, því að liann taldi pað ekki ráð-
legt fyrir hann, að fara að svo stöddu þangað sem
ætlað var, en sagði, að hann gæti lært dálítið í
silfrsmíði lijá ser, og skyldi hann svo koma lion-
um fyrir til fullkomnari kenslu um vorið. En Sig-
urðr var fastr á ætlun sinni og lézt mundi halda
áfram pví sem ráðgert var; hað þ>orsteinn liann pá
að híða sín nokkra daga á Eskiíirði, pví að hann
kvaðst hráðum koma aptr, og lofaði Sigurðr hon-
um pví. Nú hélt Sigurðr áfram ferðinni með Einari
til Eskifjarðar, og hvatti Einar hann mjög til að taka
hoði þorsteins, pví að liann kvaðst hafa heyrt hans
að góðu getið, en taldi pað töf fyrir sig og krók,
að fara með Sigurði til smiðsins i Geitdal, eins og
áformað var í fyrstu. Sigurði fanst fátt til um for-
tölur þessar, því að hann póttist skilja, að Einar
vildi gjarnan losast við sig, en sagði pó við liann,
þegar hann hjóst til ferðar frá Eskifirði, að hann
skyldi ekki hugsa um sig framar. Á Eskifirði
dvaldi Sigurðr 4— 5 daga, og átti par hina verstu
æfi, pví að veðrátta var ill og hann skorti hæði
húsaskjól og nægilegt viðrværi. þá stóð haust-
verzlun sem hæst, og var mannös mikil og fjártaka;
var liann stundum hjá kaupstaðarmönnum og hjálp-
aði peim til að slátra og fékk mat fyrir hjá sum-
um, en stundum keypti hann hrauð og át purt.
hhnn dag var hann mjög svangr, eins og optar har
til. Iiann hafði tekið eptir pví, að ungr kvenn-
maðr gekk opt á daginn úti milli búðanna með
harn á handlegg; pótti honum hún ólík öðrum