Andvari - 01.01.1887, Page 12
6
kvennmönnum, er hann sá par í mannfjöldanum,
kurteis^ og góðmannleg stúlka. Iiann áræddi að
ganga til hennar og spurði hana að nafni, en hún
kvaðst lieita Bergljót og vera dóttir Guttorms próf-
asts Pálssonar í Vallanesi og eiga her heima petta
ár. Sigurðr hað hana að útvega sér mat til kaups
hjá kaupmannskonunni. Hún lofaði pví og færði
honum matinn litlu síðar, og átti hann ekkert að
kosta, því að kaupmaðnun (Kjartan Isfjörð) var
vanr að gefa fjölda svangra manna mat. þessi
stúlka var hinn eini kvennmaðr, sem Sigurðr tal-
aði nokkurt orð við á Eskifirði pessa daga, og er
atviks pessa getið liér fyrir pá sök, að pau urðu
hjón 11 árum síðar. Loksins kom porsteinn Gunn-
arsson og fór Sigurðr með honum að Hreimsstöð-
um og var par um vetrinn. Jpótti lionum par gott
að vera, og stundaði hann pá silfr- og látúns-
smíði jafnframt pví sem hann las í peim bókum,
er hann fékk, og byrjaði tilsagnarlítið að læra
dönsku. pegar útá leið, sagði porsteinn við frænda
sinn, að hann skyldi fara að læra skólalærdóm, og
bauðst til að styrkja liann til pess; tók Sigurðr
pví vel, pví að liann var fús til bókarinnar. Kom
porstemn honuin na-sta vetr í kenslu til Jóns pór-
arinssonar cand. theol., er hélt pá undirbúnings-
skóla á Valpjófsstað lijá síra Stefáni Árnasyni, og
ætlaði pað að ganga tregt að koma Sigurði par
fyrir, ýmissa orsaka vegna, en tókst pó að lokum,
og nam hann mikið á peim vetri, pvíað hvorki
skorti iðni ne áhuga. pegar voraði, bauðst síra
Guttormr Pálsson, prófastr í Vallanesi, til að taka