Andvari - 01.01.1887, Page 13
7
Sigurð; skyldi hann vinna á sumrum og ganga fyrir
verkum, en njóta tilsagnar á vetrum og gefa ekk-
ert með ser, en síðan ætlaði pr(rfastr út-
vega honum aldrsleyfi og skóla. Tók Sigurðr þessu
boði og var nú í Yallanesi 3 sumur og 2 vetr, en
lítið varð um framhald á skólalærdómi hans fram-
an af, pví að Guttormr prófastr gat pá ekki sint
kenslu að neinu ráði, með því að hann liafði margt
á hendi og var um þær mundir aðal-læknir á Austr-
landi eptir dauða Kjerúlfs læknis. Stundaði Sig-
urðr nú mest húsabyggingar og smíðar, auk liey-
skapar á sumrum, og varð nærri pví frábitinn skóla-
námi; en pegar kom fram á Gói seinni vetrinn,
sagði síra Guttormr honum, að liann yrði að fara
að kejjpast við, pvíað nú væri búið að útvega
iionum aldrsleyíi og sækja um skóla og ölmusu.
Settist Sigurðr pá niðr og las í 6 vikur með til-
sögn síra Guttorms, og sagði hann svo síðar, að
hann hefði aldrei pekt eins ágæta kenslu. Um
haustið eptir (1834j fór hann í skólann á Bessa-
stöðum og settist áttundi að neðan, en nýsveinar
voru pá tíu. Eptir fyrsta vetrinn var hann jafn-
an umsjónarmaðr, og sérstaklega varð liann mjög
handgenginn Dr. Hallgrími Scheving. Á sumrum
vann hann jafnan að húsabyggingum og heyskap,
optast á Austrlandi og pá helzt í Vallanesi, en tók
par lítið kaup. í skólanum naut hann alla tíð
ölmusu, og hafði alt nóg, svo enginn purfti að
hjálpa honum. Eptir 5 vetr var hann útskrifaðr
(vorið 1839), og fékk pá bezta vitnisburð í öllum
vísindagreinum, nema stýlunum. Eptir pað var