Andvari - 01.01.1887, Page 14
8
hann um tíma hjá Jóni landlækni porsteinssyni, til
að kenna sonum hans og fleirum unglingum, en
fór svo sama vorið austr Yatnajökulsveg um Yonar-
skarð með Birni mælingameistara Gunnlaugssyni,
var svo í Vallanesi pað sem eptir var suinars, en
vetrinn eptir í Reykjavík við kenslu. Næsta sum-
ar fór hann aptr austr Yatnajökulsveg með J. 0.
Schythe, dönskum náttúrufræðingi, og fengu peir
snjó-áfelli mikið á leiðinni, svo að prír hestar peirra
frusu í hel á Brúaröræfum. pað var priðjudags-
nótt í 11. viku sumars; pá nótt urðu pcir að tjalda
á snjó og troða gadd undir tjaldið, pví mýri var
undir; pó voru par hagar nógir, sem liestar kröfs-
uðu til.1 Sigurðr ferðaðist víða með Schythe um
sumarið, og kom með honum til Beykjavíkr um
liaustið og kendi par um næsta vetr, en fór alfar-
inn austr um vorið (1841), og gekk pá að eiga
Bergljótu, elztu dóttur síra Guttorms Pálssonar í
Vallanesi. Sögðu menn, að pau liefðu verið trúlof-
uð í 10 ár, og var pað ekki hæfulaust. Sama vor
fór Sigurðr að búa í Vallanesi á móti tengdaföður
sínum, og hjó par í 4 ár; stundaði hann pá ung-
lingakenslu og kendi mörgum drengjum á hverjum
vetri, pví að pað starf var lionum einkar geðfelt.2
Yorið 1845 vígðist hann til Desjarmýrar presta-
kalls, og var par prestr í 17 ár. Kom pað pá
1) Sbr. Andvara XI, 28.—31. bls. Frásögnin um {>esaa ferð er
hér tekin orðrétt eptir æfiágripi. sem síra Sigurðr hefir sjálfr rit-
að, og liefir því verið fyigt að mestu hingað til.
2) Als kendi hann 24 piltum undir skóla, og mörgum fleirum
ýms þarfleg fræði.