Andvari - 01.01.1887, Side 15
9
"brátt í ljós, að hann var liinn raesti framkvæmdar-
maðr í allri búsýslu, og stundaði pó embættisverk
sín í bezta lagi; einkum lagöi hann serlega alúð
við barnauppfræðingu, enda var hann bæði í sjálfu
sér ágætr kennari og hafði einkennilegt vald yfir
hug og hjðrtum barnanna. Líka tók hann enn
ýmsa pilta til kenslu á vetrum. Staðrinn á Desj-
armýri var mjög hrörlegr, pegar hann kom pangað,
og bygði hann þar upp hvert liús og kirkjuna af
timbri. Túnið batnaði nærri um helming og engj-
ar miklu meira, j)ví að liann tók upp nýjar engj-
ar og veitti vatni á J)ær sumstaðar. Eú hans var
lieldr lítið framan af, en þróaðist eptir J)ví sem
jörðin batnaði, og tálmaði J)að þó búnaði hans, að
hann bygði stundum nokkuð af staðnum jarðnæðis-
lausum mönnum af góðsemi sinni. Geklc hann
lengst af sjálfr að allri vinnu með lniskörlum sínum
og lilífði sór ekki við striti, og varð liann J)ó fyr-
ir áfelli J)ví, sem dróg mjög úr lieilsu hans, fám
árum eptir að hann kom aö Desjarmýri, en j)ví var
svo háttað, að hann liafði einusinni mikinn sjó-
hrakning í kaupstaðarferð, og tók mjög nærri ser,
svo að hann lagðist á eptir af taki, lá í margar
vikur, og var kominn að dauða, en eptir að liann
komst á fætr aptr, fann liann lengi til verkjar inn-
an í brjósti, sem æstist jafnan pegar hann tók að
þreytast, og Jjjáði sá kvilli hann í mörg ár, og
skildi aldrei algjörlega við liann. Árið 1861 var
síra Sigurði veittr Hallormsstaðr í Skógum, og flutt-
ist hann þangað vorið 1862. Var hann þá ný-
búinn að byggja kirkjuna á Desjarmýri, og kom-