Andvari - 01.01.1887, Page 17
11
Sigurðar, eptir að liann var kominn að Desiar-
mýri, í fjarska frá lækni, enda livatti Gísli Hjálm-
arsson hann til að hjálpa sem hann gæti, og fékk
honum í hendr lækningahækr og meðul. Og með jiví
að síra Sigurðr var hinn lijálpfúsasti og lijarta-
bezti maðr, pá reyndi hann að likna sjúklingum
eptir megni, og tók liaun ojitlega heilsulausa aum-
ingja á heimili sitt, og gat liann ekki losazt við
jjessi lækningastörf fyr en að nokkru leyti á sein-
ustu æíiárum sínum, j)ótt hann væri fyrir löngu
orðinn preyttr á peim, enda var hann um tíma
eini læknirinn á Austrlandi, og hafði pá fengið
lækningaleyfi (veniam practicandi), en pað var áðr
en Zeuthen læknir kom austr.
Árið 1863 var síra Sigurðr settr prófastr í
Suðr-Múlasýslu og síðan kosinn til peirrar stöðu af
öllum prestunum í prófastsdæminu. Ilafði hann pau
störf á hendi í 13 ár. Árið 1869 var hann sett-
ur til að jijóna þingmúla-prestakalli, ásamt sínu,
eg [ijónaði hann síðan báðum peim prestaköllum
til dauðadags, með peirri alúð og skyldurækni, sem
honum var eiginleg í ölln.
Eins og nærri má geta, gat ekki hjá pví farið,
að annar eins atorku- og framfaramaðr og síra
Sigurðr var hefði mikil og góð áhrif á búnaðar-
háttu sveitunga sinna og alt félagslíf peirra. peg-
ur liann kom að Desjarmýri, var ærinn vesaldóm-
ur í Horgaríirði, bæði í andlegu og efnalegu til-
liti, en pegar hann fór paðan aptr, voru Eorgfirð-
ingar orðnir allir aðrir menn að hvorutveggja, jiví
■að hann mentaði pá, bætti búnað peirra og kom