Andvari - 01.01.1887, Page 18
12
þeim til að bindast felagsskap til ýmissa partiegra
fyrirtækia. Iíélt hann pá uppi vorfundum til að
koma á samtökum til jarðabóta, búa mál undir al-
ping o. fl., og hafði pað góðan árangr. En pó
kvað einkum mikið að afskiptum lians af almenn-
ingsmálum eptir að hann kom að Hallormsstað,
með pví að hann var pá betr settr en í hinum
afskekta Borgarflrði. Höfðu peir Guttormr stúdent
og alpingismaðr Vigfússon á Arneiðarstöðum og Gísli
læknir Iljálmarsson verið helztu hvatamenn til
framfara og félagsskapar í Fljótsdalshéraði um sína
daga, og voru peir vinir síra Sigurðar og sam-
verkamenn lians í afskiptum af almennum lands-
málum. En um sama leyti og hann fluttist að
Ilallormsstað, fór Gísli burt af Austrlandi, en
Guttormr var pá látinn fyrir nokkrum árum.
Eptir að þeirra misti við, koin enn fleira til kasta
síra Sigurðar en áðr, og mátti pá segja, að hann
væri sálin í pjóðlífi Austfirðinga, og helzti frum-
kvöðull til allra samtaka og framfaraviðleitni með-
al peirra, enda ávann hann sér pá svo hylli og
traust manna, að varla pótti ráð ráðið í peim
efnum, nema hans tillögu væri leitað. Iíann sat á
pjóðfundinum 1851 og pingvallafundinum árið ept-
ir, og 1858 fór hann á amtsfund á Akureyri. Á
alpingi sat hann 1869 og 1871. Alstaðar kom
hann fram sem pjóðra kinn maðr og einlægr ætt-
jarðarvinr, sem að eins hefir liag almennings fyrir
augum, en eigi var honum pað geðfeldr starfi að
sitja á pingi, pótt hann va-ri bezti forgöngumaðr
í héraði til allra parflegra fyrirtækja og hluttekn-