Andvari - 01.01.1887, Page 21
15
|)á vanst honura að koma raiklu góðu til leiðar.
Hann var líka svo mikils virtr um alt Austrland,
að slíks eru fá dæmi, og alstaðar pótti mikið til
lians koma, ]>ar sem menn pektu nokkuð til hans,
enda viðrkendi konungr einnig verðleika lians
með því að sæma liann „riddarakrossi uannehrogs-
orðunnar“ árið 1874.
Síra Sigurðr Gunnarsson var fremr hár maðr,
vel vaxinn og þreklegr á velli, karlmannlegr og
fríðr sýnum. Hann var maðr stiltr og alvörugef-
inn, staðfastr og ráðhollr, tryggr og vinfastr, en
hinsvegar skapmikill og átti hágt með aÖ þola
mótgjörðir. Yið gesti sína var hann jafnan skemti-
legr og ræðinn, og eins við heimilismenn sína,
þegar annir leyfðu, en hið mikla annríki hans og
ýmislegt andstreymi gerði hann stundum á efri
árum nokkuð fálátan. Jpó var honum aldrei svo
þungt í skapi, að eigi glaðnaði yfir honum, er
hann sá hörn og liorfði á leiki þeirra, þvíað hann
var serlega harngóðr maðr1, og kom þar fram hið
mikla hlíðlyndi lians og viðkvæmni. Fanst honum
það hið þyngsta mótlæti, sem hann reyndi, er
Hest hörn hans dóu á unga aldri2. Heimilisfaðir
1) Mörg börn tók hann til fóstrs, sem fyr er sagt, einkum
pau, sem voru eitthvað í œtt viS hann; Jjvíað hann var mjög
frændrækinn maðr og lét sér einkar ant um vellíðan ættingja
sinna.
2) pau hjón eignuðust 3 börn í Yailanesi, og 8 á Desjar-
mýri; af þeim voru 6 piltar, sem allir dóu kornungir, og 5 stúlk-
ur; dóu 2 þeirra kornungar (önnur óskírð), en þessar 3 komust
upp;
1. Margrét, f'ædd 18. júlí 1843, gipt Jóni prófasti Jónssyni í
Bjarnanesi.