Andvari - 01.01.1887, Síða 22
16
var hann ágætr og ástúðlegr konu sinni, enda var
hún honum samtaka í öllu góðu, ástrík, stilt og
blíðlynd, og hin þrautbezta í öilum örðugleikum.
]prjár dætr jmirra náðu fullorðins aldri, og kost-
uðu Jja.u kapps um að ala pær vel upp og menta
pær á allan hátt. Yar peim pað mikill harmr,
að þau mistu árið 1876 yngstu dóttur sína Guð-
laugu, efnilega og gáfaða stúlku, eptir langa van-
heilsu. Iiaustið 1877 misti síra Sigurðr konu
sína, og höfðu pau pá lifað meira en 36 ár í far-
sælu hjónabandi. Var hann nú orðinn aldrhnig-
inn, en pó ern og hraustr, og virtist geta enn átt
langt eptir ólifað; en pað fór á aðra leið. ilaust-
ið 1878 komu upp megn veikindi víðsvegar um
Austrland; var pá enn sem fyrri leitað lækninga
til síra Sigurðar, og var liann pá á ferð nálega
nótt með degi til að vitja sjúkra, og tókst honum
að hjálpa mörgum. En hlífðarleysi hans við sjálf-
an sig og löngunin til að hjálpa öðrum gerði pað
að verkum, að hinn prekmikli líkami hans let und-
an: hann tók sjálfr veikina (taksótt) eptir erfiða
ferð, og lagðist pungt haldinn, komst að vísu á
fætr aptr, og tók til embættisverka, en við pað sló
honum niðr, og leiddi sóttin hann til bana. p>ann-
ig rækti hann skyldur sínar, bæði pær, er honum
voru beinlínis á fierðar lagðar, og fiinar, er hann
hafði sjálfr skapað sér, fram í andlátið; liann dó
á vígvellinum, án pess að hafa liopað eitt fet frá
2. Elísabet, fædd 25. apr. 1846, ekkja Páls kand. Vigfússonar á
HallormsstaS.
3. Guölaug, fædd 9. júli 1848, dó 6. marz 1876, ógipt.