Andvari - 01.01.1887, Page 26
20
líliir þýðingu peirra fyrir þjóðirnar við pýðing ])á sem
starfsemi hjartans hefir fyrir líkama mannsins. Bank-
arnir draga auðæfin, sem eru hlóð verzlunarinnar, sam-
an úr öllum áttum og leiða pau í einn aðal-gejrmslu-
hrunn ; paðan veita peir peim svo aftr gegn um allar
æðar verzlunarinnar, og leiða pannig lif og fjör, prótt
og heilbrigði út um allan verzlunar-líkamann.
Macleod vísar í pessu tilliti til Skotlands; hvergi er
nytsemi bankanna auðsæjari ; hvergi annars staðar hafa
peir slíkum feiknum til ieiðar komið ; enda eru Skotar
nú fyrirmynd annara að öllu pví er að bankastjórn lýtr.
»Bankarnir«, segir Macleod, »hafa haft sömu pýðingu
fyrir Skotland, sem Nílfljótið fyrir Kgiptaland*.
»J>að eru engar ýkjur, heldr sorglegr sannleikr, að um
pær mundir sem landsbanki Skota var stofnaðr, pá var
meira mentunarleysi, siðleysi og lagaleysi í Skotlandi,
heldr en í nokkru öðru konungsríki í Norðrálfu, og
höfðu mörg og ýmisleg atvik til pess dregið. En hitt
er eigi síðr óyggjandi, að in mikla framför landsins
að mentun og auðsæld er að pakka alpýðu-uppfrœðing
pess og bankaf3rrirkomulagi.«
Og petta tvent er skyldara en margr hyggr. Tíman-
leg velmegun greiðir mönnum aðgang að betri frœðslu,
og nokkur almenn pekking er skilyrði fyrir, að menn
kunni að hagnýta svo banka og lánfœri yfir höfuð, að
pað verði til að efla tímanlega velmegun. J>ar sem eymd
og volæði er svo alment, að hávaði manna hefir tæplega
»í sig og á«, par er engin almenn uppfrœðing hugsan-
leg; og hjá sárfákunnandi og mentunarsneyddri pjóð er
óhugsandi að bankar og lánfœri sé 1 heillavænlegu á-
standi.
Að bankastarf er nytsamt, pað leiðir annars blátt á-
frain og mjög eðlilega af pví, að pað er verzlun, verzlun
með peninga og lánstraust. Með starfsemi sinni skapar
hankinn arðstofn (capital).
2. —Að lána fé og taka leigu eftir, er svo gamalt, að eng-