Andvari - 01.01.1887, Side 27
21
nn getr sagt, livenær pað liafi fyrst upp komið. En
það er víst, að in elztu rit, sem vér þekkjum, sýna, að
þetta hefir átt sér stað í elztu fornöld pá er sögur hefj-
ast. J>etta, að lána öðrum fé eðr peniuga og takaleigu
eftir, er uppruninn til allra annara bankastarfa.
3. — Eins og kunnugt er var vernd laganna á lífi og
eignum ófullkomin í fornöld, og var pví miklu ótrygg-
ara pá en nú að varðveita fé, einkum peninga. |>ví
tóku menn pað ráðs að varðveita fjársjóðu sína í liofum
og musterum, pví að pau höfðu á sér átrúnaðar-helgi,
svo að menn porðu eigi pau að ræna; pau vóru pann-
ig höfð fyrir nokkurs konar geymslu-banka (deposito-
-banka). Einkum kvað mikið að pessu í hofi Apollós á
Delos-ey.
4. —Grikkir fundu upp á pví, að kaupa skuldheimtur
með afföllum, áðr en komnar vóru í gjalddaga, eðr draga
frá leigu-missi, áhættu-póknun og ómakslaun (disconto).
jþetta er pað sem nú er kallað að diskontéra; afföllin
miða menn nú við svo eða svo marga af hundraði, og
kalla útlendingar pau dishontó.
Rómverjar urðu fyrstir til að nota ávísanir'.
5. —Eftir pví sem viðskifti og verzlun óx pjóða á milli,
eftir pví varð mönnum pað æ tilfinnanlegra, fivert ó-
hagræði var að pví, er peningar pjóðanna voru ólíkir
að gildi og gœðum. Við petta varð æ brýnni og brýnni
nauðsyn á víxlarastörfum. J>egar í biblíunni er slíkra
starfa getið. En pað var pó ekki fyrri en á miðöldun-
um að pessi starfsemi náði fullum blóina. J>á höfðu
gyðingar víxlara-borð reist á torgunum í verzlunarborg-
unum miklu á Norðr-Ítalíu. Borð eðr bekkr er á ít-
ölsku banco (sein í rauninni er sama orð sem belchr á
1) Alexander keiaari Severua lögleiddi það ár 224 e. Kr., að
menn gætu án aamþykkis akuldunauts aelt öðrum skuldkröfu
aína. pað varð upphaf skriflegra ávísana.